Eru þeir að fela eitthvað eða gefa langt nef?

Ég spyr hverjum í ósköpunum hafi dottið í hug að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins myndu skila upplýsingum um hver jós í þá peningum. En svo er spurning hvort þeir séu engin sérstök hagsmunatengsl að fela  heldur viljandi að virða að vettugi reglur sem eiga að stuðla að betra siðferði í stjórnmálum og meira gagnsæi um hverjir styðja þá fjárhagslega. Ég held að það sé hvorttveggja!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband