Alţjóđleg kynjafrćđiráđstefna í Reykjavík

RÁĐSTEFNUKALL KALLAĐ EFTIR TILLÖGUM AĐ FYRIRLESTRUM OG MÁLSTOFUM Alţjóđleg afmćlisráđstefnaRannsóknastofu í kvenna- og kynjafrćđum (RIKK)Háskóla Íslands, 4.–5. nóvember 2011 Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđum viđ Háskóla Íslands (RIKK) bođar til alţjóđlegrar ráđstefnu dagana 4.–5. nóvember 2011 í tilefni af 20 ára afmćli stofnunarinnar og 100 ára afmćlis Háskóla Íslands. Afmćlisráđstefnan er fimmta yfirlitsráđstefnan um kvenna- og kynjarannsóknir sem hefur veriđ haldin viđ Háskóla Íslands. Áhugahópur um íslenskar kvennarannsóknir skipulagđi fyrstu ráđstefnuna áriđ 1985, en hann stóđ einnig ađ stofnun Rannsóknastofu í kvennafrćđum (nú RIKK) áriđ 1991. Í tilefni aldarafmćlisins verđa í öndvegi málstofur helgađar ţví ađ 100 ár eru liđin síđan lög voru sett um rétt kvenna til embćttisnáms, námsstyrks og embćtta og svo um framlag kvenna til stofnunar Háskóla Íslands. Á ráđstefnunni verđur einnig sérstök áhersla lögđ á umhverfismál.  Á međal erlendra gesta verđa Joni Seager, prófessor í hnattrćnum frćđum viđ Bentley-háskóla í Bandaríkjunum sem mun halda lykilfyrirlestur um loftslags- og umhverfismál; Cynthia Enloe, rannsóknaprófessor í alţjóđastjórnmálum viđ Clark-háskóla í Bandaríkjunum sem mun flytja fyrirlestur um kynjuđ öryggismál; og ţátttakendur í norrćnu netverki um kyngervi, líkama og heilsu (e. Gender, Body, Health). Hér međ er kallađ eftir tillögum ađ málstofum og fyrirlestrum á  öllum frćđa- og rannsóknasviđum.  Eftirfarandi tillögur ađ málstofum eru ţegar komnar fram: Ţáttur kvenna í stofnun Háskóla Íslands og aldarafmćli laga um rétt kvenna til embćttisnáms, námsstyrks og embćtta; Umhverfi, sjálfbćrni og loftslagsbreytingar; Alţjóđastjórnmál, öryggi og ófriđur; Landafrćđi hreyfanleika og einangrunar Ísland, Evrópa og fjölmenning; Menntun og störf; Kreppa, uppgjör og uppbygging; Heilsa og  líkami. Ráđstefnan er ţverfagleg og margar málstofanna verđa ţverfrćđilegar. Athugiđ ađ velkomiđ er ađ senda inn tillögur um bćđi skyld efni og önnur efni. Útdráttum skal skila ekki síđar en 15. ágúst 2011. Vinsamlega sendiđ útdrćtti á rikk@hi.is. Sjá frekari upplýsingar á www.rikk.hi.is.  Í undirbúningsnefnd ráđstefnunnar sitja: Annadís G. Rúdólfsdóttir, námsstjóri Alţjóđlegs jafnréttisskóla viđ Háskóla Íslands og doktor í félagssálfrćđi, Anna Karlsdóttir, lektor í landafrćđi og ferđamálafrćđi, Guđni Elísson, prófessor í almennri bókmenntafrćđi, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor í menntunarfrćđum, Irma Erlingsdóttir forstöđumađur RIKK og framkvćmdastjóri EDDU - öndvegisseturs, og Kristín Björnsdóttir prófessor í hjúkrunarfrćđi. Hildur Fjóla Antonsdóttir (hildurfa@hi.is), verkefnisstóri hjá RIKK, stýrir undirbúningi ráđstefnunnar.  Á međal samstarfsađila viđ skipulagningu ráđstefnunnar eru Jafnréttisstofa, Kvennasögusafniđ, Stofnun Sćmundar fróđa, Alţjóđamálastofnun, EDDA - öndvegissetur og Alţjóđlegur jafnréttisskóli viđ Háskóla Íslands.   CALL FOR PAPERS AND/OR PANELS International Anniversary ConferenceCentre for Women‘s and Gender Research (RIKK)University of Iceland, 4–5 November 2011 The Centre for Women’s and Gender Research (RIKK) at the University of Iceland will host an International Conference on 4-5 November to celebrate RIKK’s 20th anniversary and the University’s centennial. RIKK’s Anniversary Conference is the fifth conference on women’s and gender research to be convened at the University of Iceland. The first conference was organized in 1985 by a group of feminist academics interested in women’s research in Iceland. They later went on to found the Center for Women’s Research (now RIKK) at the University in 1991. To mark the occasion of the University’s centennial, panels will be held dedicated to the 100th anniversary of women’s rights to higher education and to hold public offices and to women’s contribution to the founding of the University of Iceland. The conference will further include a special focus on gender and the environment. Amongst visiting scholars will be Joni Seager, professor of Global Studies at Bentley University in the United States, who will give a keynote address on gender, climate change and environmental issues; Cynthia Enloe, Research Professor at the Department of International Development, Community, and Environment and Women’s Studies at Clark University in the United States, who will give a lecture on gender and security; and participants in the Nordic Network Gender, Body and Health. Submissions for papers and/or panels from a broad range of disciplines and fields of research are welcome. Topics can include, but are not limited to: The 100th Anniversary of Women’s Rights to Higher Education and to hold Public Offices as well as Women’s Contribution to the founding of the University of Iceland; Environment, Sustainability and Climate Change; International Relations, Security and Conflict; Geography of Mobility and Isolation; Europe and Multiculturalism; Education and Employment; Crisis, Reform and Reconstruction; Health and Body. The conference is interdisciplinary and many of the panels will be interdisciplinary as well.  One page abstracts are due 15 August 2011. Please submit your abstracts to rikk@hi.is. More information will be available at www.rikk.hi.is.  Preparation Committee: Kristín Björnsdóttir, Professor of Health Sciences, Guđni Elísson, Professor of Comparative Literature, Irma Erlingsdóttir, Director of RIKK and Director of EDDA – Center of Excellence, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Professor of Educational Studies, Anna Karlsdóttir, Assistant Professor of Human Geography and Tourism Studies and Annadís G. Rúdólfsdóttir, Studies Director for the Gender Equality Studies and Training Programme and Doctor of Social Psychology. Hildur Fjóla Antonsdóttir, Project Manager at RIKK, is in charge of the conference management.   The conference is hosted in collaboration with The Center for Equality, Women's History Archives, Institute of International Affairs, Institute for Sustainable Development, EDDA – Center of Excellence and the GEST – Gender Equality Studies and Training Programme at the University of Iceland. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband