Heterosexismi og hinsegin nemendur

Á dagskrá Menntakviku, ráđstefnu Menntavísindasviđs Háskóla Íslands á föstudaginn kemur, ţann 22. október er margt á dagskrá. Hér er dagskrá RANNKYN, Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun, sem er frá Kl. 9.00 - 10.30 í stofu K102 í húsi HÍ viđ Stakkahlíđ (sjá nánar http://vefsetur.hi.is/menntakvika/dagskra_0)

Steinunn Helga Lárusdóttir, lektor, HÍ
Mýtan um jafna stöđu kynjanna. Sama sýn – ólík stađa

Ţórdís Ţórđardóttir, lektor, HÍ
Hugmyndir leikskólabarna um kvenleika og karlmennsku

Jón Ingvar Kjaran, doktorsnemi, HÍ
Međhöfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor, HÍ/HA
„ ... ég myndi alltaf enda međ einhverri stelpu ...“
Heterósexismi og hinsegin nemendur

Bjargey Gígja Gísladóttir, skólastjóri Upplýsingatćkniskóla Tćkniskólans
Kynlćgar hindranir í vegi fyrir atvinnuáformum og framtíđardraumum:
Hentar námsframbođ framhaldsskólanna öllum stúlkum?

Víbeka Svala Kristinsdóttir, meistaranemi, HÍ
Međhöfundur: Guđný Guđbjörnsdóttir, prófessor, HÍ
Brotiđ hjarta: Upplifun stúlkna af samskiptaárásarhneigđ á grunnskólaaldri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband