Sjónarhorn um menntun til sjálfbćrni

Á ráđstefnu Menntavísindasviđs Háskóla Íslands á föstudaginn, 22. okt. nk., er gríđarlega fjölbreytilegt efni. Rannsóknarhópurinn GETA mun segja frá rannsókn á sýn kennara til menntunar til sjálfbćrni og fleiru úr rannsóknar- og ţróunarstarfi sínu núna á föstudaginn. Ţessi málstofa hefst kl. 11 og lýkur kl. 12:30 og er í stofu E303 sem er í elstu og hćstu byggingunni viđ Stakkahlíđ, miđstiganum upp. Viđ ćtlum góđan tíma til umrćđna á eftir stuttum erindum. Málstofan heitir GETA – til sjálfbćrni– menntun til ađgerđa.
Allyson Macdonald, prófessor, HÍ
Međhöfundur: Auđur Pálsdóttir - sem flytur erindiđ
Sýn kennara á menntun til sjálfbćrni

Stefán Bergmann, dósent, HÍ
Međhöfundur: Eygló Björnsdóttir, HA
Samfélag og sjálfbćrni í menntun barna og unglinga

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor, HÍ / HA
„Menntun til sjálfbćrni verđi merkjanleg í kennaramenntun" - (tilvitnun tekin úr nýjustu stefnu ríkisstjórnarinnar um Velferđ til framtíđar).

Sjá nánar: http://vefsetur.hi.is/menntakvika/dagskra_1100_1230


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband