Efni
12.10.2010 | 21:09
Hlífið landinu við gegndarlausum virkjunum í þágu álvera
Í tilefni af beiðni Útskálaklerks um álver í Jesúnafni bið ég ráðamenn landsins um að gera allt sem þeir geta til að hlífa landinu fyrir áframhaldandi gegndarlausum virkjunum handa álverum. Þetta segi ég í eigin nafni - en ég get samt alveg ímyndað mér að John Lennon, sem einu stuðaði heimsbyggðina með því að segja að Bítlarnir væru þekktari en Jesú Kristur, hefði stutt þessa kröfu mína; og ég veit fyrir víst annað tónlistarlegt átrúnaðargoð mitt, Björk Guðmundsdóttir, hefur sett fram sambærilega kröfu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Biðjum allar góðar vættir að bjarga þessu landi frá Útskálaklerkum stóriðjusinna í öllum okkar kirkjum.
Árni Gunnarsson, 12.10.2010 kl. 21:33
Landsvirkjun afhjúpar ósannindi Andra Snæ Mássonar um afkomu LV orkugeirans og Álsgeirans.
Íslendingar geta átt allar virkjanir skuldlausar eftir áratug.Tekjur Landsvirkjunar af raforkusölu duga til að greiða upp allar skuldir fyrirtækisins á næstu tíu . Eftir það gæti Landsvirkjun að óbreyttu greitt eiganda sínum 25 milljarða króna í arð á ári.
Raforkusalan er að skila 25 milljörðum króna á ári í handbært fé. 20 milljarðar af þeim fara á þessu ári til að greiða niður erlend lán fyrirtækisins, að sögn Harðar. Með sama áframhaldi mun Landsvirkjun eiga allar sínar virkjanir skuldlausar, þar á meðal hina umdeildu Kárahnjúkavirkjun, eftir tíu til tólf ár.
Rekstur Kárahnjúkavirkjunar hefur gengið mjög vel og það sé að hjálpa mjög mikið.
"Það er ljóst að hækkandi álverð og lágir vextir hafa hjálpað fyrirtækinu að ráða við þessa stöðu.
Eigið fé Landsvirkjunar nálgast nú tvöhundruð milljarða króna, en þó má telja verðmætið mun meira því vatnsaflsvirkjanir eru í bókhaldinu afskrifaðar á 60 árum. Líftími virkjananna sé hins vegar mun lengri, og þær geti starfað í 100 ár og þess vegna umtalsvert lengur.
Rauða Ljónið, 12.10.2010 kl. 21:52
Reiknikúnstir Landsvirkjunar hafa hvergi verið úrskurðaðar hin eina og sanna niðurstaða. Til dæmis um nákvæmnina má nefna það að hvergi er gert ráð fyrir að þau umhverfisspjöll sem stafa af virkjunum séu nokkurs virði.
Þessi virkjanagræðgi er beinlínis stórhættuleg fyrir ajmenna skynsemi þjóðarinnar. Það er auðvitað ekki boðlegt að spyrja þig Sigurjón:
Á hverju á íslenska þjóðin að lifa þegar búið verður að virkja allt sem virkjanlegt er?
Áhverju eiga þau byggarlög að lifa sem ekki eiga aðgang að vatns- eða hitaorku?
Á hverju lifa þær þjóðir sem ekki hafa orkulindir til að virkja?
Hefur þér dottið í hug að nefna aukna atvinnu án þess að nefna álver eða annan orkufrekan iðnað samtímis?
Árni Gunnarsson, 13.10.2010 kl. 09:34
Fátæk þjóð, á frjálsar handfæraveiðar!!!
1.000.000.Kr!!! Hvar getur venjulegt fólk haft þetta kaup,
á einum degi ? Jú, litlum handfæra bát.(ca.3.tonna afli).
Fáið þið Jóhönnu til að standa við orð sín,
frjálsar handfæra veiðar!!!
Er þetta ekki hollara líf, fyrir almenning, en að vera lokaður
inni í Álbræðslu alla sína æfi ?
Aðalsteinn Agnarsson, 13.10.2010 kl. 11:24
Nú veit eg ekki hvernig klerkurinn komst að orði en fremur virðist þetta vera til þess fallið að vera fremur barnalegt hjá honum.
Klerkar hafa oft verið pólitískir og oft verið hallir undir hægri stefnu í stjórnmálum á misjafnan hátt. Sumum tekst hins vegar afburðvel eins og sr. Gunnari Kristjánssyni prófasti á Reynivöllum að meitla hugsanir sínar á sannfærandi hátt og án þess að skilja eftir viðkvæm sár. Má þar t.d. nefna nokkrar greinar sem hann ritaði í Morgunblaðið þar sem hann var með efasemdir um að rétt væri að ráðast á náttúru landsins á jafnafdrifaríkan hátt og þar gerðist.
Núna er verið að undirbúa að eyðileggja einn af mestu huldunáttúrudjásnum landsins: Dynk í Þjórsá. Hann verður endanlega dauðadæmdur þegar Búðahálsvirkjun verður að veruleika.
Á umhverfisþingi VG í Borgarnesi s.l. laugardag kom mér á óvart hve fáir vita um foss þennan. Kannski að okkur Íslendinjgum er kannski vorkunn því aðgengi að fossinum er erfitt og hefur Landsvirkjun passað vel upp á að sem fæstir álpist þangað enda enginn vegur þangað boðlegur venjulegum ökutækjum.
Eigum við ekki að leggjast á eitt að bjarga það sem eftir er af þessum fossi? Ekki seinna en nú.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.10.2010 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.