Harđari siđferđisdómar gagnvart konum?

Ég velti alvarlega fyrir mér hvernig stendur á ţví ađ ţađ er forsíđufrétt og á bls. 2 dögum saman (t.d. Fréttablađiđ í dag) ađ kona, fjármálastjóri Orkuveitu Reykjavíkur, fékk NOTAĐAN bíl sem hluta af starfskjörum sínum. Reyndar skil ég ekki hvers vegna ţarf ađ sjá forstjórum og fjármálastjórum fyrir ökutćkjum. Ég skil ađ sendill fyrirtćkisins ţurfi afnot af bíl á vinnutíma. Jón Gnarr ţarf "ađ kynna sér máliđ" eins og flest sem hann er spurđur út í. Sem ađ vísu er virđingarvert ađ segja ekki bull um mál sem hann hefur ekki vit á.

Ég held ađ ţetta sé eins og ţegar hópur stjórnmálamanna ţiggur stóra styrki frá fyrirtćkjum ađ ţá segir kona af sér en karlarnir sitja sem fastast. Og konur sem eiga eiginmenn sem hafa veriđ í stórviđskiptum víkja.

Mér fannst ađ vísu óţolandi og varđ fyrir stórum vonbrigđum ţegar ég frétti ađ Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fv. borgarstjóri, hefđi ţegiđ stóra styrki frá Landsbankanum og fleirum - en ég skildi heldur ekki hvers vegna Hjálmar Sveinsson tók máliđ sérstaklega upp tveimur dögum fyrir kosningar. Nema hann hafi viljađ gulltryggja ađ Samfylkingin missti eitt sćti borgarfulltrúa, sćtiđ sem hann var í sjálfur, ţví ađ í leiđinni varđ hann ađ útskýra hvers vegna Dagur, sem ţáđi margar milljónir, ćtti ekki ađ víkja. En eins og alltaf ţá minni ég á ađ ţađ er Guđlaugur Ţ. Ţórđarson sem er styrkjakóngurinn og ćtlar ekki ađ víkja. Og Sigurđur Kári ćtlar ekki ađ segja frá ţví í bođi hverra hann situr á ţinginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband