Leysir gefins hrefnukjöt vandann?

Smáfrétt í Fréttablaðinu í dag á síðu 2 þar sem sagt er frá því að mæðrastyrksnefnd hafi verið gefin 800 kg af hrefnukjöti vakti athygli mína: Er hér búið að leysa annars vegar vanda heimilanna um gefins mat og hins vegar ímyndarvanda hvalveiðanna? Gefandinn, hrefnuveiðimaðurinn, tekur nefnilega fram að það sé hluti af tilgangi gjafarinnar að vekja athygli á hvölum sem matarkistu og að "enginn þurfi að svelta ef hann ber sig eftir björginni".


mbl.is Sökkva í skuldafen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband