Efni
7.3.2010 | 10:10
Fóðrum ekki þjóðarrembu
Nú koma úrslitin ekki á óvart - og í raun var það kannski kjörsóknin sem var orðin eina spennandi talan - og mér dettur ekki í hug að túlka hana. Það sem má óttast er að þjóðremba aukist og við því varar sr. Bjarni Karlsson í bloggi sínu í gær: "Ég hefði ekki viljað þurfa að greiða atkvæði í dag undir þeim kringumstæðum sem nú ríkja, vegna þess að ég óttast að atkvæði mitt verði notað til þess að rökstyðja frekari þjóðarrembu og þybbing sem skaðar ímynd okkar og eyðileggur meira en nokkur Icesave-samningur." Sjá meira á http://hjonablogg.eyjan.is/2010/03/nei-me-srri-samvisku.html
Kjörsókn 66% í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Það er í mínum huga ekki stærsta áhyggjuefnið, hvernig ólíkir einstaklingar túlka þessa þjóðaratkvæðagreiðslu, sér í hag. Ef einhverjir kjósa að berja sér á sitt íslenska brjóst, látum það gott vera, segi ég. Sumir þurfa eflaust á því að halda. Þeirra mál, ekki satt?
Eini rembingurinn, sem ég óttast - og er eflaust ekki einn um þessa dagana, er hvernig valdstjórnin ætlar að notfæra sér þessa afgerandi niðurstöðu. Forsætisráðherra hunsar atkvæðagreiðsluna, hún virðist úr tengslum við þorra þjóðarinnar og fjármálaráðherrann virðist fara undan í flæmingi, allt að því gramur yfir að hafa ekki komið felldum samningi í gegn.
Eru viðbrögð þessa fólks ekki það sem þjóðin þarf að hafa áhyggjur af, jafnvel óttast? Eiga þau tvö að vera sverð og skjöldur þjóðarinnar í átökum við erlendar ríkisstjórnir? Þau virðast rúin trausti, stjórnin situr á rústum mikilla væntinga og svikinna loforða- jafnvel hægri maðurinn ég hafði trú á að þau gætu gert betur. Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur af eilítilli rembu eftir það sem á undan er gengið.
Ólafur Als, 7.3.2010 kl. 10:38
Enginn er með þjóðarrembing.
Hitt er vægast sagt skelfilegt, að í gærkveldi, þegar ljóst var að 95% þjóðarinnar mundi segja himinhátt " NEI" - aðeins 1,4% " já" - ja, það sagði Steingrímur nokkur Sigfússon fjármálaráðherra í sjónvarp og útvarp eftirfarandi ( kl. 2210):
" Mér þykir merkilegt hvað MARGIR SÖGÐU JÁ" !!!!!!!!!!
Á tungu feðranna heitir slíkt að vera haldinn VERULEIKAFIRRINGU !
Þessi ömurlega stjórn er búin - svo einfallt er málið !
Kalli Sveinss 7.3.2010 kl. 10:40
Eftir að hafa komið í lögunum í gegnum þingið fyrir áramótin með mikilli andstöðu tók ríkisstjórnin einmitt tillit til þess að þau yrðu líklega felld í þjóðaratkvæðagreiðslunni, og fór út í að reyna að ná skárri samningum við Breta og Hollendinga.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.3.2010 kl. 10:42
Já, það er merkilegt hvað margir sögðu þrátt fyrir allt "já". Ég tek ekki undir Steingrímur fjármálaráðherra sé veruleikafirrtur.
Ríkisstjórnin þarf að vinna verk á sviði velferðar, forgangsraða hinum óhjákvæmilega niðurskurði, byggja stefnu til framtíðar í menntamálum og umhverfismálum og ferðamálum, svo að eitthvað sé nefnt. Fjölmiðlarnir ekki síður en ríkisstjórnin hafa verið upptekin við Icesave - og mál er að linni. En það sakar ekki ef hægt er að gera skárri samninga sem ynnu upp eitthvað af tapinu við að láta málið dankast.
En eru ekki lögin með fyrirvörunum frá sl. sumri núna í gildi?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.3.2010 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.