Friđrik V. lokar - á sama tíma og niđurstöđur um stórkostleg tćkifćri eru birtar

Ég var ađ lesa frétt á heimasíđu Háskólans á Akureyri Stórkostleg ný tćkifćri í ferđaţjónustu á Norđurlandi (sjá unak.is) - ţetta munu niđurstöđur rannsóknar á ţví hvađ ferđamenn á leiđ frá Akureyri sögđu eftir dvölina norđan lands. Á sama tíma kemur frétt um lokun veitingastađar á heimsmćlikvarđa, Friđriks V., sem lagđi sérstaka áherslu á norđlenskt hráefni og frumlega útfćrslu ţess (sjá t.d. viđtal viđ Friđrik, Arnrúnu og fjölskyldu í Sunnudagsmogganum). Nú er ég ekki ađ biđja um ađ maturinn ţar verđi niđurgreiddur ofan í ferđamenn og heimafólk heldur benda á ađ árangur Friđriks í matargerđ er eitt af tćkifćrunum sem má ekki fara forgörđum í ferđaţjónustu Norđurlands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband