Fćrsluflokkur: Bloggar
25.7.2010 | 16:45
Ísland úr NATÓ - Magma á braut
Jónas Kristjánsson heldur ţví fram ađ ríkisstjórnin geti hafnađ Magma-samningi á ţeirri forsendu, ađ Ross Beaty sé lélegur pappír. Reki mannfjandsamlegan námurekstur í Suđur-Ameríku. Eđa á ţeirri forsendu, ađ kjörin séu rugl. Mest sé lánađ út í hönd međ kúluláni á lágum vöxtum međ veđi í bréfunum sjálfum. Eđa á ţeirri forsendu, ađ skúffa í Svíţjóđ sé ekki traust heimilisfang. Og hann bendir líka á ađ Ross Beaty og skúffan í Svíţjóđ hafi enga ţekkingu á jarđhita. Hann afţakkar sjónhverfingar og lukkuriddara. Burtu međ einkaeign á auđlindum, alveg sama ţótt ţađ sé kallađ "nýtingarréttur".
![]() |
Rifti samningum viđ Magma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
15.7.2010 | 10:04
Á hvađa tungumáli?
![]() |
Segist ćtla í mál viđ Steinunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2010 | 09:16
Sniđganga gagnvart ísraelskum vörum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2010 | 09:31
Enskukunnátta Jóns Ásgeirs
![]() |
Jón Ásgeir metur eignir sínar á 240 milljónir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2010 | 09:14
Talsmenn líffrćđilegrar fábreytni
Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, dregur lúpínista sundur og saman í háđi í grein í Fréttablađinu í dag (bls. 15). Vísar til orđa Jóns Loftssonar, skógrćktarstjóra, sem Guđmundur gefur titilinn "ákafasta talsmann líffrćđilegrar fábreytni hér á landi og ţess ađ landiđ sé lúpínu vaxiđ milli fjalls og fjöru" um ađ hann léti sér í léttu rúmi liggja ţó lúpína myndi eyđa berjalyngi á stórum svćđum. Lyngiđ er nefnilega, ađ mati Jóns, síđasta stig gróđurs á undan algerri gróđureyđingu, ţađ sé frumstćtt. Guđmundur líkir svo lúpínunni og hegđun hennar gagnvart öđrum plöntum viđ hegđun Baugskeđjuverslana og annarra ţess hátta keđja sem útrýma hverfisverslunum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 14:19
Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 11:11
Ísbjörninn hans Jóns?
![]() |
Vísir: Hanna Birna ţiggur embćttiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2010 | 08:23
Harđari siđferđisdómar gagnvart konum?
Ég velti alvarlega fyrir mér hvernig stendur á ţví ađ ţađ er forsíđufrétt og á bls. 2 dögum saman (t.d. Fréttablađiđ í dag) ađ kona, fjármálastjóri Orkuveitu Reykjavíkur, fékk NOTAĐAN bíl sem hluta af starfskjörum sínum. Reyndar skil ég ekki hvers vegna ţarf ađ sjá forstjórum og fjármálastjórum fyrir ökutćkjum. Ég skil ađ sendill fyrirtćkisins ţurfi afnot af bíl á vinnutíma. Jón Gnarr ţarf "ađ kynna sér máliđ" eins og flest sem hann er spurđur út í. Sem ađ vísu er virđingarvert ađ segja ekki bull um mál sem hann hefur ekki vit á.
Ég held ađ ţetta sé eins og ţegar hópur stjórnmálamanna ţiggur stóra styrki frá fyrirtćkjum ađ ţá segir kona af sér en karlarnir sitja sem fastast. Og konur sem eiga eiginmenn sem hafa veriđ í stórviđskiptum víkja.
Mér fannst ađ vísu óţolandi og varđ fyrir stórum vonbrigđum ţegar ég frétti ađ Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fv. borgarstjóri, hefđi ţegiđ stóra styrki frá Landsbankanum og fleirum - en ég skildi heldur ekki hvers vegna Hjálmar Sveinsson tók máliđ sérstaklega upp tveimur dögum fyrir kosningar. Nema hann hafi viljađ gulltryggja ađ Samfylkingin missti eitt sćti borgarfulltrúa, sćtiđ sem hann var í sjálfur, ţví ađ í leiđinni varđ hann ađ útskýra hvers vegna Dagur, sem ţáđi margar milljónir, ćtti ekki ađ víkja. En eins og alltaf ţá minni ég á ađ ţađ er Guđlaugur Ţ. Ţórđarson sem er styrkjakóngurinn og ćtlar ekki ađ víkja. Og Sigurđur Kári ćtlar ekki ađ segja frá ţví í bođi hverra hann situr á ţinginu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2010 | 08:10
Leysir gefins hrefnukjöt vandann?
Smáfrétt í Fréttablađinu í dag á síđu 2 ţar sem sagt er frá ţví ađ mćđrastyrksnefnd hafi veriđ gefin 800 kg af hrefnukjöti vakti athygli mína: Er hér búiđ ađ leysa annars vegar vanda heimilanna um gefins mat og hins vegar ímyndarvanda hvalveiđanna? Gefandinn, hrefnuveiđimađurinn, tekur nefnilega fram ađ ţađ sé hluti af tilgangi gjafarinnar ađ vekja athygli á hvölum sem matarkistu og ađ "enginn ţurfi ađ svelta ef hann ber sig eftir björginni".
![]() |
Sökkva í skuldafen |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2010 | 15:53
Má segja hvađa óhróđur sem er um femínista?
Ég las í Mogganum ađ Sóley Tómasdóttir vćri ađ kanna hvort hún ćtti ađ lögsćkja einhvern eđa einhverja af ţeim hafa ausiđ hana óhróđri. Ţví miđur er ţađ ekki nýlunda ađ til sé fólk sem telur sér heimilt ađ tala illa um femínista, telji ţađ einhvern veginn bara sjálfsagt, sbr. blogg frá ţví fyrir tveimur og hálfu ári: http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/387192/.
Og enda ţótt ţađ séu líklega einkum karlar sem láta svona og komu inn á blogg mitt og annarra, ţá man ég líka eftir ósvífnum ummćlum Agnesar Bragadóttur í Mogganum á kosningadaginn, eđa var ţađ daginn fyrir hann?
Ţađ er algerlega mál ađ linni - en ekki víst ađ málsókn dugi og ekki víst ađ ţađ sé rétta leiđin til ađ vinna femínismanum fylgi. Kannski lögsćkir Sóley einhvern óhróđursmanninn og fćr hann dćmdan, međ réttu. En verđur ţađ áminning öđrum um ađ beita ţeim mannasiđum í samskiptum sem flestum voru kenndir heima hjá sér í barnćsku?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)