Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Hinn hávćri minnihluti samtaka atvinnulífsins

Í nýútkominni bók, The Finnish Education Mystery, segir Hannu Simola frá ţví ađ tveimur vikum áđur en fyrstu niđurstöđur PISA voru birtar í desember 2001 hafi finnsku samtök atvinnulífsins, hávćr minnihluti í samfélaginu um skólastarf, haldiđ ráđstefnu ţar sem finnski almenningsgrunnskólinn var harđlega gagnrýndur fyrir međalmennsku og óskilvirkni í alţjóđlegum samanburđi. Ţetta var 24. nóvember, en ţađ var 7. desember sem fyrsta skýrsla PISA var birt ţar sem Finnland kom vćgast sagt vel út í alţjóđlegum samanburđi. Eftir ţađ stilltu ţessi samtök atvinnulífsins á "mute" (bls. xiv í inngangi ađ bókinni sem er úrval frćđigreina Hannus). 

(Hannu Simola, 2015: The Finnish Education Mystery. Historical and Sociological Essays on Schooling in Finland. London og New York, Routledge.)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband