Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013
29.8.2013 | 09:46
Birtingarmyndir kvenna í íslenskum fjölmiđlum
Bandalag kvenna í Reykjavík í samstarfi viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ og námsbraut í blađa- og fréttamennsku auglýsir styrk til ritunar meistararitgerđar um birtingarmyndir kvenna í íslenskum fjölmiđlum. Miđađ er viđ lokaverkefni í meistaranámi, ađ lágmarki 30 ECTS einingar. Verkefniđ ţarf ađ hefjast sem fyrst og er miđađ viđ ađ ţví ljúki ekki síđar en voriđ 2014. Verkefniđ hentar meistaranema í kynjafrćđi, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđum, blađa- og fréttamennsku eđa almennum félagsvísindum og skal beita kynjafrćđilegu sjónarhorni á verkefniđ. Markmiđ verkefnisins er ađ m.a. ađ kanna kynjahlutföll í fjölmiđlum og ađ hvađa marki mismunandi birtingarmyndir búi ađ baki mismunandi sýnileika kynjanna. Gert er ráđ fyrir ađ rannsóknin verđi gagnagreining, spurningakönnun og/eđa viđtalsrannsókn.
Styrkurinn verđur veittur nema sem sćkir um í samráđi viđ leiđbeinanda sinn. Umsókn skal vera á bilinu 200500 orđ ţar sem fram kemur nánar hvernig umsćkjandi telur rétt ađ standa ađ rannsókninni og hvađa öđrum spurningum sé mikilvćgt ađ svara. Leiđbeinandi getur ekki sótt um fyrir ótiltekinn nemenda.
Styrkurinn er ađ upphćđ kr. 300.000 og verđur hann greiddur út í tvennu lagi, 150.000 ţegar ţriđjungi vinnunnar er lokiđ ađ mati leiđbeinanda og 150.000 ţegar verkefni er lokiđ. Styrkveitendur fá kynningu á niđurstöđum auk eintaks af rannsókninni.
Umsóknarfrestur er til og međ 15. september 2013.
Umsókn og ferilskrá, ásamt stađfestingu leiđbeinanda, skal senda á skrifstofu Stjórnmálafrćđideildar HÍ í Gimli viđ Sturlugötu, 101 Reykjavík eđa á elva[at]hi.is
Styrkurinn verđur veittur nema sem sćkir um í samráđi viđ leiđbeinanda sinn. Umsókn skal vera á bilinu 200500 orđ ţar sem fram kemur nánar hvernig umsćkjandi telur rétt ađ standa ađ rannsókninni og hvađa öđrum spurningum sé mikilvćgt ađ svara. Leiđbeinandi getur ekki sótt um fyrir ótiltekinn nemenda.
Styrkurinn er ađ upphćđ kr. 300.000 og verđur hann greiddur út í tvennu lagi, 150.000 ţegar ţriđjungi vinnunnar er lokiđ ađ mati leiđbeinanda og 150.000 ţegar verkefni er lokiđ. Styrkveitendur fá kynningu á niđurstöđum auk eintaks af rannsókninni.
Umsóknarfrestur er til og međ 15. september 2013.
Umsókn og ferilskrá, ásamt stađfestingu leiđbeinanda, skal senda á skrifstofu Stjórnmálafrćđideildar HÍ í Gimli viđ Sturlugötu, 101 Reykjavík eđa á elva[at]hi.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2013 | 19:11
Innrćti kennara
Mennta- og menningarmálaráđherra telur ađ menntunarstig hafi ekkert međ meint harđrćđi ađ gera á Leikskólanum 101 heldur INNRĆTI. Og nefndi möguleika á skertum réttindum ađ loknum hluta námsins til leikskólakennaraprófs. Veit ráđherra hvernig námiđ er byggt upp - og hvađ er í ţví? Heldur hann ađ í ţessu námi lćri fólk ekkert um "innrćti", eđa lćri kannski bara ekki neitt. "Innrćti" er samgróiđ fagmennsku og faglegum vinnubrögđum kennara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.8.2013 | 13:29
Skóli á nýrri öld - málţing til heiđurs Gerđi
Málţing til heiđurs Gerđi G. Óskarsdóttur sjötugri verđur haldiđ föstudaginn 6. september 2013, kl. 15.30 17.00 í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindaviđs, viđ Háteigsveg í Reykjavík.
Gerđur hefur veriđ leiđandi á sviđ skólamála hér á landi í marga áratugi og komiđ viđ á öllum skólastigum frá leikskóla og upp í háskóla. Horft verđur til framtíđar á nokkrum af ţeim sviđum ţar sem Gerđur hefur látiđ til sín taka.
Dagskrá:
- Setning: Ragnar Ţorsteinsson, sviđstjóri Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar
- Framtíđ íslenska menntakerfisins. Hvert er ferđinni heitiđ? Jón Torfi Jónasson, prófessor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
- Fordómalaus og vönduđ persónuleg ráđgjöf viđ einstaklinga getur skipt sköpum. Af brautryđjanda í náms- og starfsráđgjöf og frćđslu. Guđbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor viđ Félagsvísindaviđ Háskóla Íslands
- What a wonderful world. Hilmar Hilmarsson, skólastjóri Réttarholtsskóla
- Ađ breyta hinu óbreytanlega. Undirbúningur og hönnun Ingunnarskóla í Grafarvogi. Anna Kristín Sigurđardóttir, lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
- Baksýnisspegillinn - dagskrárlok
Ađ loknu málţingu samfögnum Gerđi á ţessum tímamótum yfir léttum veitingum
Ţátttökugjald, kr. 1000.- Vinsamlegast skráđ ykkur hér Gjaldiđ má greiđa međ ţví ađ leggja inn á ţennan reikning: 0137-26-476. Sem skýringu á greiđslu er skráđ: 1470-147368.
Ráđstefnan er haldin af: Rannsóknarstofu um ţróun skólastarfs; Skóla- og frístundasviđi Reykjavíkurborgar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)