Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Unga fólkiđ og klámmenningin: kynfrelsi eđa kynfjötrar?

Félagsfrćđingafélag Íslands (http://www.felagsfraedingar.is/) og MARK Miđstöđ margbreytileika- og kynjarannsókna (http://mark.hi.is/halda málţing ađ Grand Hótel 28. febrúar kl. 8:00.

Unga fólkiđ og klámmenningin: kynfrelsi eđa kynfjötrar?

Hvernig birtast kynin okkur í samfélaginu? Jafnrétti kynjanna er ofarlega í opinberri umrćđu og undanfariđ hefur veriđ rćtt um birtingarmyndir kynjanna í samfélaginu, t.d. í félagslífi framhaldsskólanna. Félagsfrćđingafélag Íslands og MARK standa fyrir málţingi ţann 28. febrúar ađ Grand Hótel í Reykjavík. Á málţinginu verđa ţrjú innlegg frćđimanna og pallborđsumrćđur í lokin.

Ţorbjörn Broddason prófessor mun opna málţingiđ og fjalla um áhrif umhverfisins í félagsmótun ungmenna.

Gyđa Margrét Pétursdóttir kynjafrćđingur mun vera međ erindi um karlmennsku og kvenleika.

Bára Jóhannesdóttir félagsfrćđingur mun fjalla um birtingarmyndirnar kynjanna, međal annars í fjölmiđlum.

Ađ loknum erindunum verđur bođiđ upp á pallborđsumrćđur ţar sem koma ađ einstaklingar frá ýmsum sviđum menntakerfisins. Međ málţinginu vill Félagsfrćđingafélag Íslands og MARK stuđla ađ samtali milli skólastjórnenda, frćđimanna og foreldra um ábyrgđ samfélagsins og fjalla um hvernig samskipti kynjanna geti veriđ ţannig ađ virđing sé borin fyrir öllum einstaklingum. Ţar gefst skólastjórnendum og foreldrum tćkifćri til ađ rćđa hvort og hvernig best er ađ taka á málunum. Nánari dagskrá verđur auglýst síđar.

Almennt ţátttökugjald er 3.000 kr. en 2.000 kr. fyrir félagsmenn í Félagsfrćđingafélagi Íslands. Innifaliđ er morgunverđarhlađborđ.

Mikilvćgt ađ skrá sig til ađ tryggja nćgjanlegan sćtafjölda.
Skráning fer fram hér:

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?fromEmail=true&formkey=dEJDeWhwTWtSUnpEV2hBd0FLb0xUZ2c6


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband