Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011
30.4.2011 | 18:13
Geta grasafrćđiteikningar veriđ listaverk?
Ég hef fylgst međ fáránlegri deilu um hvort hafi veriđ rétt af útgefanda bókar međ teikningum Eggerts Péturssonar ađ krefjast ţess ađ ţađ ađ drullumalla eintak af bókinni og sýna ţađ sem listaverk annars fólks vćri brot á sćmdarrétti höfunda. Hef veriđ ţeirrar skođunar ađ útgefandi og höfundur hafi dregiđ óţarfa athygli ađ drullumölluninni og e.t.v. gert ţađ ađ ţví "verki" (eđa gjörningi - ég lćt listgildiđ algerlega liggja milli hluta, plagar mig hvorki til né frá) sem ţađ hlýtur ađ vera orđiđ núna.
Ég fylgdist svo höfundi "nýja verksins" í Kastljósinu í gćrkvöldi kalla verk Eggerts grasafrćđiteikningar og ţess vegna líklega engin listaverk. Ég man til ţess ađ ég hreifst af teikningum Eggerts á sínum en tókst aldrei ađ "nota" ţćr til ađ ţekkja í sundur jurtir. Ţetta var löngu áđur en Eggert varđ jafnţekktur fyrir málverk sín og hann er í dag. En skyldi Hannesi Lárussyni, sem var langt frá ađ vera auđmjúkur eđa hógvćr í Kastljósinu, hafa tekist ţađ?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
1.4.2011 | 23:09
Alţjóđleg kynjafrćđiráđstefna í Reykjavík
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)