Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ísland úr NATÓ - Magma á braut

Jónas Kristjánsson heldur ţví fram ađ ríkisstjórnin geti hafnađ Magma-samningi á ţeirri forsendu, ađ Ross Beaty sé „lélegur pappír. Reki mannfjandsamlegan námurekstur í Suđur-Ameríku. Eđa á ţeirri forsendu, ađ kjörin séu rugl. Mest sé lánađ út í hönd međ kúluláni á lágum vöxtum međ veđi í bréfunum sjálfum. Eđa á ţeirri forsendu, ađ skúffa í Svíţjóđ sé ekki traust heimilisfang.“ Og hann bendir líka á ađ „Ross Beaty og skúffan í Svíţjóđ hafi enga ţekkingu á jarđhita.“ Hann afţakkar „sjónhverfingar“ og „lukkuriddara“. Burtu međ einkaeign á auđlindum, alveg sama ţótt ţađ sé kallađ "nýtingarréttur".


mbl.is Rifti samningum viđ Magma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á hvađa tungumáli?

Miđađ viđ fréttir af tungumálaerfiđleikum Jóns Ásgeirs ţá vaknar einfaldlega ţessi spurning, sjá t.d. fyrra blogg.
mbl.is Segist ćtla í mál viđ Steinunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sniđganga gagnvart ísraelskum vörum

Félagiđ Ísland-Palestína hvetur okkur til ţess ađ sniđganga vörur frá Ísrael til ađ gera ţessu hernámsríki sem kúgar palestínumenn erfiđara fyrir. Á heimasíđu félagsins kemur fram ađ ávextir, krydd, málbönd og hallamál frá Ísrael eru međal ţess varnings sem er fluttur inn og seldur í verslunum hér á landi. Einnig kemur fram ađ vörur međ strikamerkisnúmeri sem byrjar á 729 eru framleiddar í Ísrael. Ţađ kemur einnig fram ađ ýmis konar fjarskiptabúnađur og hugbúnađur er framleiddur í Ísrael, međal annars er ég mjög spćldur yfir ţví ađ upplýsingakerfiđ gegnir.is er hannađ af ísraelsku fyrirtćki. Svo kemur líka fram ađ landránsfólkiđ sem hefur byggt sér ísraelskar byggđir innan um byggđ palestínumanna á Vesturbakkanum merkir stundum vörurnar sem palestínska framleiđslu. Sjá heimasíđuna http://www.palestina.is/upplysingar/ekki-kaupa-israelskt/

Enskukunnátta Jóns Ásgeirs

Enskukunnátta Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fleiri sem reynt er ađ ná böndum yfir eftir meinta pretti og svik í íslensku fjármálakerfi er nokkuđ til umhugsunar og umrćđu ţessa dagana eftir ađ ţeir reyna ađ komast undan réttvísinni í Bandaríkjunum á ţeirri forsendu ađ ţeir hafi ekki kunnáttu í enskri tungu. (Skilur nú enginn hvađ ţeir voru ađ ţvćlast í viđskiptum í enskumćlandi löndum eđa yfirleitt ađ fara út fyrir landsteinana.) En hvađ: Hvers konar íslensku töluđu útrásarvíkingarnar?
mbl.is Jón Ásgeir metur eignir sínar á 240 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Talsmenn líffrćđilegrar fábreytni

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, dregur lúpínista sundur og saman í háđi í grein í Fréttablađinu í dag (bls. 15). Vísar til orđa Jóns Loftssonar, skógrćktarstjóra, sem Guđmundur gefur titilinn "ákafasta talsmann líffrćđilegrar fábreytni hér á landi og ţess ađ landiđ sé lúpínu vaxiđ milli fjalls og fjöru" um ađ hann léti sér í léttu rúmi liggja ţó lúpína myndi eyđa berjalyngi á stórum svćđum. Lyngiđ er nefnilega, ađ mati Jóns, síđasta stig gróđurs á undan algerri gróđureyđingu, ţađ sé frumstćtt. Guđmundur líkir svo lúpínunni og hegđun hennar gagnvart öđrum plöntum viđ hegđun Baugskeđjuverslana og annarra ţess hátta keđja sem útrýma hverfisverslunum.


Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Ég fór í hádeginu í dag á dásamlega orgeltónleika í Hallgrímskirkju - danskur orgelleikari sem líka spilar kl. 17 á morgun. Ţetta er hluti af alţjóđlegu orgelsumri. Mér sýnast vera tónleikar kl. 12 ţrjá daga í viku í kirkjunni: Schola Cantorum á miđvikudögum, íslenskir orgelleikari á fimmtudögum, oftast erlendur orgelleikari á laugardögum sem svo spilar líka á sunnudögum kl. 17. (Hallgrimskirkja.is).

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband