Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
25.7.2010 | 16:45
Ísland úr NATÓ - Magma á braut
Jónas Kristjánsson heldur ţví fram ađ ríkisstjórnin geti hafnađ Magma-samningi á ţeirri forsendu, ađ Ross Beaty sé lélegur pappír. Reki mannfjandsamlegan námurekstur í Suđur-Ameríku. Eđa á ţeirri forsendu, ađ kjörin séu rugl. Mest sé lánađ út í hönd međ kúluláni á lágum vöxtum međ veđi í bréfunum sjálfum. Eđa á ţeirri forsendu, ađ skúffa í Svíţjóđ sé ekki traust heimilisfang. Og hann bendir líka á ađ Ross Beaty og skúffan í Svíţjóđ hafi enga ţekkingu á jarđhita. Hann afţakkar sjónhverfingar og lukkuriddara. Burtu međ einkaeign á auđlindum, alveg sama ţótt ţađ sé kallađ "nýtingarréttur".
Rifti samningum viđ Magma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
15.7.2010 | 10:04
Á hvađa tungumáli?
Segist ćtla í mál viđ Steinunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.7.2010 | 09:16
Sniđganga gagnvart ísraelskum vörum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.7.2010 | 09:31
Enskukunnátta Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir metur eignir sínar á 240 milljónir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2010 | 09:14
Talsmenn líffrćđilegrar fábreytni
Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, dregur lúpínista sundur og saman í háđi í grein í Fréttablađinu í dag (bls. 15). Vísar til orđa Jóns Loftssonar, skógrćktarstjóra, sem Guđmundur gefur titilinn "ákafasta talsmann líffrćđilegrar fábreytni hér á landi og ţess ađ landiđ sé lúpínu vaxiđ milli fjalls og fjöru" um ađ hann léti sér í léttu rúmi liggja ţó lúpína myndi eyđa berjalyngi á stórum svćđum. Lyngiđ er nefnilega, ađ mati Jóns, síđasta stig gróđurs á undan algerri gróđureyđingu, ţađ sé frumstćtt. Guđmundur líkir svo lúpínunni og hegđun hennar gagnvart öđrum plöntum viđ hegđun Baugskeđjuverslana og annarra ţess hátta keđja sem útrýma hverfisverslunum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 14:19
Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)