Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Aka, skjóta og ríđa í Vatnajökulsţjóđgarđi

Fyrirsögninni er viljandi ćtla ađ minna á bókarheitiđ Eats, Shoots and Leaves sem misritađist og varđ ađ Eats Shoots and Leaves. Eđa var hiđ síđara rétta bókarheitiđ?

Ég hef núna í tvo daga veriđ ađ hugsa um grein sem forsvarsmenn níu samtaka, allt karlar, skrifuđu í Fréttablađiđ: http://www.visir.is/stjorn-vatnajokulsthjodgards-hlusti-betur-a-almenning/article/2010120774995. Í greininni enn og aftur er ţví ađ haldiđ fram ađ tillaga ađ verndaráćtlun Vatnajökulsţjóđgarđs sé ósanngjörn í garđa jeppafólks, vélsleđamanna, skotveiđimanna og hestafólks. 

Ég er hćttur ađ velta fyrir mér rangfćrslum sem koma úr ţessu heygarđshorni en tók núna allt í einu eftir ţví ađ ţađ voru tómir karlar sem skrifuđu greinina, níu karlar sem vilja fá ađ aka víđar, skjóta á fleiri stöđum og ríđa víđar í Vatnajökulsţjóđgarđi.

Ég velti ţví fyrir mér hvort engar konur séu í samtökunum ţeirra, eđa af hverju ţćr veljist síđur til forystu fyrir ţví ađ ađ vilja aka, skjóta og ríđa. Og ég velti ţví fyrir mér, sem fulltrúi í einu af svćđisráđum ţjóđgarđsins og fulltrúi í varastjórn, hvort ţađ sé hugsanlegt ađ kynjasjónarmiđa hafi ekki veriđ gćtt á nćgilega ríkan hátt viđ mótun áćtlunarinnar. Hvort níđst sé á áhugamálum karla umfram áhugamálum kvenna. Ég fć ekki betur séđ en ég sem kynjajafnréttissinni neyđist til ađ taka ţennan vinkil málsins upp á réttum vettvangi. Ţar sem ţađ er lögbundiđ ađ gćta eigi kynjasjónarmiđar viđ hvers konar stefnumótun?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband