Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
3.9.2009 | 08:06
Mansal er auðvitað dómsmál
Metnaðarfull áætlun á ís? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2009 | 20:36
Skemmtu sér allir vel? Virkilega?
Það væri þá í fyrsta skipti sem allir skemmtu sér vel við nýliðavígslu. Skelfilega hræddur um að blaðamaðurinn viti ekki um þá sem ef til vill þorðu ekki að mæta í skólann eða leið illa en létu ekki aðra finna það hjá sér. Framhaldsskólarnir munu hafa tekið eitthvað á því versta sem hefur liðist, er mér sagt, og ég held sé rétt, a.m.k. flestir, en betur má ef duga skal. Ég vísa á fyrri skrif mín um þetta efni: http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/609121/
Skrautleg busun hjá Kvennó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
2.9.2009 | 18:29
Ættum við að fá sérmeðferð?
Bjóst einhver við því að við fengjum einhverja slíka meðferð? Efnahagsmál Íslands eru í það slæmu standi að Evrópusambandið hefur ósköp lítinn áhuga á að gera Ísland að jafnræðislandi sem það verður að vera þótt lítið sé ef það fær inngöngu.
Íslendingar fá ekki flýtimeðferð í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)