Kynhneigðarskápar Fíladelfíukirkjunnar

Fíladelfía hefur upplýst að fólk sé ekki sett á bása þar á bæ, hvorki vegna kynhneigðar né annars. En í viðtalinu við Kastljósið heyrðist mér nú samt Vörður Leví Traustason forstöðumaður tala um fólk sem kæmi út úr skápnum. Hvers konar skápar skyldu það vera? Er einhver furða þótt spurt sé hvort það séu kynhneigðarskápar?
mbl.is Vilja ekki að Rúv verðlauni fordóma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fann Vörður Traustason kannski líka upp þetta skápa tal sem lengi hefur verið praktíserað þegar rætt eru um samkynhneigða?

Guðmundur Brynjólfsson 30.11.2009 kl. 21:41

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ef fleiri myndu hugsa eins og Vörður opinberaði í samtalinu við Sjónvarpið - en reyndi samt að fela - væru fleiri "í skápnum" með kynhneigð sína.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.11.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband