Einstaklingar og samfélag

Í gćr og fyrradag flutti ég ásamt félögum mínum í rannsóknarverkefninu GETA til sjálfbćrni (http://skrif.hi.is/geta) tvo fyrirlestra. Sá fyrri verđur birtur fljótlega í nettímaritinu Netlu (http://netla.khi.is) en sá síđari var á Ţjóđarspeglinum, ráđstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, birtur í nćrri 1000 bls. ráđstefnuriti undir heitinu „Hvađ ţurfa einstaklingar ađ geta í sjálfbćru ţjóđfélagi framtíđarinnar?“ Ég birti hér efniskynningu okkar á ţví erindi:

Međ hliđsjón af stefnu íslensku ríkisstjórnarinnar um sjálfbćra ţróun og stefnu Sameinuđu ţjóđanna um áratug menntunar til sjálfbćrrar ţróunar (2005–2014) var útbúinn var greiningarlykill til ađ finna hvar í ađalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla er fjallađ um efni sem gćti nýst viđ menntun til sjálfbćrrar ţróunar. Greiningarlykilinn skiptist í sjö ţćtti: Gildi, viđhorf og tilfinningar gagnvart náttúru og umhverfi; ţekking sem hjálpar til viđ ađ nota náttúruna skynsamlega; velferđ og lýđheilsa; lýđrćđi, ţátttaka, geta til ađgerđa; jafnrétti og fjölmenning; alţjóđavitund, hnattrćnn skilningur og efnahagsţróun og framtíđarsýn. Viđ teljum ađ ţessir efnisţćttir endurspegli hvađ einstaklingar ţurfi ađ geta í sjálfbćru samfélagi framtíđarinnar. Menntun til sjálfbćrrar ţróunar snýst um ađ börn og unglingar öđlist hćfni og vilja til ađ verđa virk í samfélaginu og taki ţátt í breyta ţví og bćta — ekki eingöngu sem einstaklingar heldur líka međ hćfni sinni í samstarfi viđ ađra, utan og innan veggja skólanna. Tilvísun: Auđur Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir, Gunnhildur Óskarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Kristín Norđdahl. (2009). Í Gunnar Ţór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum X. Félags- og mannvísindadeild. Erindi flutt á ráđstefnu í október 2009 (bls. 17–27). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband