Efni
26.10.2009 | 08:09
Orkuskattur og suðvesturlínur
Væri orkuskattur ósanngjarn skattur? Er það ósanngjarnt að greiða fyrir afnot af auðlindum landsins? Er það ósanngjarnt að krefjast þess að öll gögn liggi fyrir þegar ákveðið er hvort meta eigi umhverfisáhrif raflína án þess að virkjanir verði metnar líka? Svo mætti halda út væli út af hugmyndum um orkuskatt og æsingi út af úrskurði umhverfisráðherra. Best væri að taka sem fyrst ákvörðun um orkuskattinn svo það liggi ljóst fyrir hver hann sé: Og af hverju ættu álfyrirtæki að njóta forréttinda eins og þau vilja? Hvers vegna liggur svona mikið á að leggja rafmagnslínur? Þótt við vitum ekki hvort til er vinnanleg orka? Vinnanleg af umhverfisáhrifum eða öðrum ástæðum.
Í bið vegna orkuskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Tók þetta án leyfis frá Cillu Ragnarsdóttur alveg ljómandi samantekt
Cilla Ragnarsdóttir: Samspilling hvað?
Benedikt Stefánsson var í Greiningardeild Landsbankans og er núna aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar Efnahags- og Viðskiptaráðherra.
Björn Rúnar er skrifstofustjóri í Viðskiptaráðuneytinu. Hann var forstöðumaður í Greiningardeild Landsbankans
Edda Rós er núna fulltrúi Íslands í AGS í gegnum Samfylkinguna. Hún var forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans
Arnar Guðmundsson var í Greiningardeild Landsbankans. Hann er núna aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur Iðnaðarráðherra.
Með svo marga bankamenn í farteskinu, og einnig hafandi í huga að fyrir kosningar kom í ljós að Samfó var sá flokkur sem hafði fengið næstmest í gjafafé frá bönkunum og eigendum þeirra; er ekki þá einfaldlega ljóst hverra hagsmuna stjórnendur Samfó, eru að leitast til með að vera?
Áhugavert einnig, að allir þessir aðstoðarmenn, eru fyrrum starfsmenn Björgólfsfeðga.
Gæti þetta hafa eitthvað með málið að gera?:
Meðfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögaðilum árið 2006 sem voru hærri en 500 þúsund
* Actavis hf. 3.000.000
* Baugur Group hf. 3.000.000
* Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga 1.000.000
* Eimskipafélag Íslands 1.000.000
* Exista ehf. 3.000.000
* Eykt ehf. 1.000.000
* FL-Group hf. 3.000.000
* Glitnir 3.500.000
* Kaupþing 5.000.000
* Ker hf. 3.000.000
* Landsbanki Íslands 4.000.000
* Milestone 1.500.000
* Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 1.000.000
* Straumur Burðarás fjárfestingabanki 1.500.000
* Teymi ehf. 1.500.000
* Samtals yfir 500.000 36.000.000
BYLTINGU STRAX
Lúðvík Lúðvíksson, 26.10.2009 kl. 10:45
Það er ekki verið að tala um hvort þetta sé ósangjarnt eða ekki. Það eru fyrirtæki sem hafa áhuga á að koma til Íslands með fjármagn og byggja upp fyrirtæki hér og við erum ekki bara að tala um álver í þessu sambandi heldur líka gagnaver ofl. Ef menn eru með einhverjar hótanir um þessa skatta þá er bara ósköp eðlilegt að menn hugsi sig tvisvar um.
Það er eitt sem vinstri menn skilja als ekki að það er hægt að stækka skattstofninn með því að fá nýja aðila í atvinnulífið eina sem vinstir menn sjá er að skattpína þann stofn sem fyrir er og forða því að nýjir aðilar vilji koma með fjármagn hingað inn. Það getur vel verið að orkuskattur sé sangjarn en þetta er ekki tíminn til að setja hann á. Við þurfum að fá fyrirtæki erlendis frá til að setja fjármagn í atvinnulífið hér. Við þurfum ekki að hækka álögur á fyrirtæki í landinu sem flest ef ekki öll eru að berjast í bökkum í dag. Hvað mun það leiða af sér? jú fleiri fyrirtæki hætta og fleiri verða atvinnulausir sem þýðir að skattstofninn minnkar enn meira og fleiri fara á atvinnuleysisbætur sem þýðir meiri kostnaður fyrir ríkið.
En þetta er kannski of flókið svo að vinstri menn geti skilið það.
Auðunn Gunnar Eiríksson 26.10.2009 kl. 12:30
Lúðvík og Auðunn, þakka ykkur ábendingar. Auðunn: Tillögur um skatta, eru það hótanir? Eru fyrirtæki í landinu eitthvað verr sett en almenningur? Hmm ... Hverjir geta greitt skuldir Íslands, fyrir utan þá þjónustu sem þarf að halda uppi, því að ekki er hún öll skorin niður? Hvað með nýja skattstofna, eins og orkuskatt? - Eitt tek ég undir og það er að það væri gott að hafa fyrirvara gagnvart nýjum sköttum eða breytingum á skattkerfum, svona yfirleitt - en hvað er gert við neyðarástand í fjármálum ríkisins?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.10.2009 kl. 15:32
Vegna gengisins hefur aldrei verið sanngjarnara að setja á auðlindaskatta og auðlindaskattar koma ekki úr vasa verkafólks. Aðalatriðið er að vernda jöfn lífskjör og velferð og það gengur mikið betur í löndum sem skattleggja mikið. Mikil skattlagning lítil fátækt, lítil skattlagning mikil fátækt. Þannig er það bara.
stefan benediktsson 26.10.2009 kl. 17:10
Góðar ábendingar, Stefán. En ekki í samræmi við það sem Auðunn heldur fram um hvað vinstri menn skilji ekki. Kannski það sé nú einmitt það sem vinstri menn skilja ekki hvernig sé hægt að vera á móti aðgerðum gegn fátækt.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.10.2009 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.