Einkavæðing í eiginhagsmunaskyni - eða til skilvirkni?

Vangaveltur Stiglitz um þetta efni eru mjög athyglisverðar í ljósi þess nags sem ég stundum heyri að ríkisfyrirtæki og ríkisstofnanir séu illa rekin. Nær sanni væri að telja að þau séu vel rekin vegna þess að í þeim má ekki hagnast eins og í einkafyrirtækjum. Sama gildir um samvinnufélög eins og Búseta að þau eru rekin til að standa undir kostnaði.

En er ekki gróðavonin kjarni kapítalismans? Hvernig er þá hægt að eyðileggja hann ef maður reynir að ná hámarksgróða? Gerir bandalög við önnur fyrirtæki. Reynir að gleypa þau og koma á kapítalískri einokun - og helst í öllum heiminum. Ég bara spyr ...


mbl.is Þeir eyðilögðu kapítalismann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband