100 þúsundasta fletting bloggsíðunnar

Ég hef ákveðið að senda þeim bloggsíðugesti gjöf sem kemst næst við að vera sá sem flettir henni í 100 þúsundasta skiptir, núna um einu og hálfu ári eftir að ég byrjaði að blogga. Sá eða sú sem vill verða númer 100 þúsund sendir "kvitt" við þessari bloggfærslu og fljótlega eftir að flettingarnar ná 100 þúsund mun ég draga úr hópi þeirra sem kvittuðu og líta svo á að það hafi verið 100 þúsundasti gesturinn. Aðeins eitt kvitt frá hverjum þátttakanda gildir. Sjá sambærilegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er nú ekki vön að bregðast við slíku, geri það í þetta sinn og segi Kvitt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2009 kl. 21:29

2 identicon

Kvitta líka

Sveinn Elías Hansson 6.9.2009 kl. 22:49

3 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Kvitt kvitt ..... hugurinn ber mann hálfa leið

Katrín Linda Óskarsdóttir, 6.9.2009 kl. 23:07

4 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Best að kvitta fyrir komuna.

G.Vald

G. Valdimar Valdemarsson, 7.9.2009 kl. 10:46

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Kvitta líka.  Bestu kveðjur.

Axel Jóhann Axelsson, 7.9.2009 kl. 11:45

6 Smámynd: Björn Birgisson

Meiri karlinn. Kvitt!

Björn Birgisson, 9.9.2009 kl. 15:27

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 133
  • Sl. viku: 1306
  • Frá upphafi: 100045

Ansans ári :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.9.2009 kl. 00:57

8 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Úr bunkanum dróst Axel Jóhann Axelsson sem fær senda bók mína, Karlmennska og jafnréttisuppeldi, við fyrsta tækifæri - ef þú sendir mér heimilisfangið þitt í tölvupósti: ingo@ismennt.is

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 11.9.2009 kl. 07:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband