Efni
3.9.2009 | 08:38
Frjálshyggjan í gervi OECD ekki af baki dottin
Mér heyrast tillögur OECD benda til þess að stofnunin hafi fremur lítið lært af íslenska fjármálahruninu þar sem lítt heft frjálshyggja fékk að ráða yfir bankakerfinu. Við þurfum að byggja upp almannaþjónustuna og fá betri erlend ráð, sem innlend, en við fáum þegar mælt er með meiri einkavæðingu, meiri samkeppni og sjúklingasköttum. (Nú kann að vera að í nýrri skýrslu OECD sé eitt og annað gott en ég hef bara heyrt um viðsjárverð ráð um meiri einkavæðingu, niðurskurð og sjúklingaskatta í heilbrigðiskerfinu, auk ráðs um launalækkun opinbers starfsfólks.)
OECD oflofaði íslenskt fjármálakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 161095
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ef þú skoðar á öðrum stað í sömu skýrslu þá var OECD búið að spá fyrir um áframhaldandi fall krónunar og benda á að 2 stærstu hætturnar í Íslensku fjármálaumhverfi væru efnahagshrun og fall krónunar í tengslum við erlendar skildir, sem var akkúrat það sem gerðist:
The major risk to the outlook is a harder landing of the economy associated with a sharp further correction in the exchange rate – which is assumed to remain constant at the level of early May in the Secretariat projections – in the face of a still sizeable current account deficit. Net external debt is already easily the highest among OECD countries, leaving the economy more exposed to exchange rate volatility (Figure 1.5).
Fransman 3.9.2009 kl. 11:07
Takk fyrir ábendinguna, Fransman. Það er frábær ábending á heimasíðu Ögmundar Jónasson, ogmundur.is, um OECD: http://ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 3.9.2009 kl. 11:32
Þessi "frábæra" ábending er eins og ef einhver sleikti bara saltið af matnum sínum og segði hann síðan of saltan til að borða.
Skýrsla OECD er "úttekt", fjármálaherfið Íslenska var raunverulega "prosperous and flexible" árið 2006, en það verður að lesa aðvarirnar einnig til að fá heildarmyndina.
Ekki bara koma og kvarta þegar fólk er búið að fá í magann eftir að hafa bara sleikt rjómann af öllum rjómatertunum.
Fransman 3.9.2009 kl. 11:59
Og hverjir sleiktu rjómann - og hverjir saltið? Í gróðærinu
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 3.9.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.