Efni
15.8.2009 | 15:36
Sýndarmennskan sýnist mér vera Framsóknarflokksins
Það var merkilegt að heyra í formanni Framsóknarflokksins í útvarpinu fyrr í dag þegar hann talaði á kross við sjálfan sig um að þetta væri ómögulegt samkomulag sem hinir flokkarnir fjórir í þinginu gerðu - en það væri nú samt staðfestu Framsóknarflokksins að þakka að þeir hefðu komist að samkomulagi um fyrirvara við Icesave. Kannski ég hef misskilið hann - en ef svo er ímynda ég mér að það hafi fleiri gert.
Þýðingarlaus sýndarmennska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Hann benti á að það væri m.a. baráttu Framsóknar að þakka að yfir höfuð voru settir einhverjir fyrirvarar við þennan samning. Þeir væru skárri en samningurinn óbreyttur, en gengju ekki nógu lang.
Er það of flókið fyrir þig?
Sigurður E. Vilhelmsson, 15.8.2009 kl. 15:56
Já, Sigurður, þetta er býsna flókin röksemdafærsla og í rauninni aðallega hlægileg því að "barátta" Framsóknarflokksins hafði ósköp lítið að segja í þessu efni heldur sú staðreynd að það var ekki þingmeirihluti fyrir fyrirvaralausum samningi. En ég endurtek að það kom mér á óvart að það skyldi unnt að ná svo víðri samstöðu og ég gef lítið fyrir sýndarmennskuna í Framsóknarflokknum.
Stóra málið er að staða Íslands er afleit í málinu en hún verður e.t.v. betri við þetta mikla samstöðu þriggja stærstu stjórnmálaflokkanna og eins til viðbótar.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.8.2009 kl. 16:06
Ingólfur þú hefur auðvitað viljað að Sigmundur hefði barist fyrir því að fá þennan samning án fyrirvara eins og Steingrímur Sigfússon barðist fyrir. Mér finnst frammistaðan í þessu máli þess eðlis að VG ættu að fara frekar hægt um sig. Fyrst var sótt um aðild að ESB og síðan var gerður samningur við Hollendinga og Breta sem flestir Íslendingar vilja gleyma sem fyrst.
Raup við þessar aðstæður eru hjákátlegar.
Sigurður Þorsteinsson, 15.8.2009 kl. 20:07
Ég fell fram í tilbeiðslu fyrir framan Framsóknarflokkinn, flokkurin sem studdi og skapaði IceSafe. Hver tekur þennan flokk trúanlegan. ?
Finnur Bárðarson, 15.8.2009 kl. 22:12
Þakka ykkur innlitið, Sigurður og Finnur.
Sigurður: Ég gagnrýndi Sigmund fyrir að tala í kross við sjálfan sig. Ég tek undir að raup hans við þessar aðstæður var mjög hjákátlegt.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.8.2009 kl. 22:43
Bull er þetta í þér Ingólfur - skynsamur eins og þú virðist yfirleitt vera!
Það er deginum ljósara að ef ekki hefði verið staðföst andstaða Framsóknar við upphalfelegan samning - þá væru Alþingi búið að samþykkja þau mistök án fyrirvara.
Hlustaðu á Ögmund - sem einmitt þakkaði Framsókn fyrir að hafa með staðfestu orðið til þess að IceSave samkomulagið er orðið - að hans mati - hæft til samþykktar!
Finnur.
Það var hins vegar Samfylkingin sem svaf á verðinum þegar IceSave þandist út og setti okkur á hausinn. Ekki Framsókn.
Hallur Magnússon, 15.8.2009 kl. 22:51
Aumingja Sigmundur og aumingja Framsókn. Hann er ansi seinheppinn formaður svo ekki sé meira sagt. Svolítið fyndið að ætla að þakka flokknum fyrir niðurstöðuna sem þeir gátu síðan ekki samþykkt.
Annars er ég ekkert viss um að Sif, Birkir Jón og Guðmundur Steingríms séu sammála Sigmundi og Höskuldi. Stórkarlalegar yfirlýsingar þeirra eru ekkert nema hlægilegar. Trúi ekki að þessi þrjú láti þá draga sig á asnaeyrunum.
Ína 16.8.2009 kl. 00:07
Hallur og Ína - þakka ykkur innlitið og athugasemdirnar. Hvað sem meintu bulli mínu líður, Hallur, og meintri skynsemi yfirleitt þá er það EKKI deginum ljósara fyrir mér og fyrir fæstum, held ég, að Framsóknarflokkurinn eigi að hæla sér af samningi sem hann vill síðan ekki samþykkja - kannski gera þingmennirnir það í atkvæðagreiðslu og þá náttúrlega verður það sem Sigmundur sagði í gær enn furðulegra.
En, Hallur: Ég mun gaumgæfa það sem Ögmundur sagði - hvar er þetta haft eftir honum? Var þetta í þinginu, eða annars staðar?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 16.8.2009 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.