Krafla lætur ekki að sér hæða

Getur verið að náttúran þarna í nágrenni virkra eldstöðva frá 1975-1984 sé of kröftug til að þola að meira sé átt við hana? Mér finnst ég reyndar muna að annars staðar á þessu svæði hafi verið boruð dýpri hola, en stundum held ég eldfjöll hafi frjálsan vilja og nú hafi það gerst að Krafla og Leirhnjúkur séu að lýsa andstöðu sinni við stóriðjustefnuna. Mig minnir líka endilega að Hekla hafi gosið í fyrra skiptið sem Bandaríkin réðust inn í Írak (janúar 1991).
mbl.is Boruðu niður í bráðið berg á 2,1 km dýpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband