Efni
20.6.2009 | 08:31
Kaupangur á Laugavegi! Sameining bókabúða og kaffihúsa?
Undarlegar hafa verið fréttirnar undanfarna daga af fasteignafélaginu "Kaupangri" sem ætlaði að hækka leiguna við Bókabúð Máls og menningar af því að ríkið ætti núna Pennann sem ætti Bókabúðina. Eigendur Kaupangurs hafa að vísu ekki svarað spurningum þeirra fjölmiðla sem ég hef séð eða heyrt um málið fjalla þannig að þetta hefur verið nokkuð einhliða frásögn af þeirri menningarlegu eymd er gæti skapast ef bókabúðinni yrði lokað, jafnvel hefur verið óskað álits menntamálaráðherra. Og nú kemur á daginn að á Laugavegi 18 verður vonandi stofnuð sjálfstæð bókabúð, ekki hluti af keðju Pennans, með haustinu. En síðustu daga hafa fréttirnar af "Kaupangri" angrað mig.
Talandi um fjölmiðla sem óska álits menntamálaráðherra á því hvort bókabúð við Laugaveg verður lokað: Hvað um þær bókabúðir í ólíkum byggðum landsins sem hefur verið lokað? Ætti hið opinbera að beita sér fyrir því að kaffihús og bókabúðir sameinist um rekstur eins og með góðum árangri í miðbæ Akureyrar þar sem Penninn rekur bókabúð og kaffihús sem er opið fram á kvöld alla daga?Það er enginn vafi á því að ég kem oftar í bókabúðir af því að þar eru kaffihús, og fyrir vikið fylgist ég betur með bókaútgáfu og kaupi stundum eitthvert rit af því að ég einfaldlega sé því útstillt á leiðinni að kaffinu. Gætu hér skapast nokkur störf í baráttunni við atvinnuleysið? Og aukið íslenska bóksölu.
Fyrirgreiðsla til þeirra sem vilja samreka bókabúð og kaffihús er kannski nokkuð sem á virkilega að hugsa um í baráttunni við efnahagsástandið. Kannski má reka myndlistargallerí í jafnnánum tengslum við bókabúðina-kaffihúsið, og skapa enn fleiri störf.
Mál og menning aftur á Laugavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mun innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð
- Borgin hefði þurft að breyta aðalskipulagi
- Í kaffi með Vigdísi
- Suðaustan hvassviðri eða stormur í nótt
- Persónuafsláttur hækkar í 68.691 kr.
- Hrikalegt að heyra fréttirnar
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
Erlent
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
Fólk
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
Viðskipti
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggðinni
- Breytingar hafa verulegan kostnað í för með sér
- Samruni Marel og JBT samþykktur af hluthöfum
- Vonar að vextir lækki hraðar á Evrusvæðinu en í BNA
- Verðbólgan hjaðni hratt á næstunni
- Play í fimmta sæti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.