Efni
23.4.2009 | 07:11
Í hvaða veruleika?
Guðlaugur Þór Þórðarson segist ekki hafa þegið háar fjárhæðir í því "umhverfi, sem þá var". En á þessum tíma þáðu þingmenn og frambjóðendur vinstri grænna ekki styrki frá fyrirtækjum fremur en endranær. Ef til vill lifði hann í öðru umhverfi, og ekki einn þar meðal stjórnmálafólks - það var þess háttar umhverfi, þess háttar tengsl stjórnmála og viðskipta, sem leiddu til bankahrunsins: Gagnrýnislaus afstaða þar sem peningar áttu að geta keypt flest.
![]() |
Segir 40 aðila hafa styrkt sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kynferðisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borði lögreglu
- Krefjast tafarlausra aðgerða
- Telur misskilning hafa átt sér stað í atkvæðagreiðslu
- Samþykkja að skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvæðingu háskólanna
- Ljúka að fella tré í hæsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS að greina frá afstöðu sinni
- Þetta er grafalvarleg staða
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
- Lögregla aðstoðaði ökumann fastan í fjöru
Athugasemdir
Vg fer bara í vasa almennings og sækir sér fé þaðan og við getum ekkert sagt við því. Og Skaffar sér svo aðstoðarmenn þingmanna (ekki einir um það).
Steingrímur J. fer líka í vasa okkar og nær sér í 15 miljónir
með eftirlaunalögunum. VG gefur vinum sínum listamannalaun
og við borgum, og getum ekki annað. Víða pottur brotinn. Var
ekki verið að útdeila fé í Skagafjörð og fyrir austan ekkert
óeðlilegt við það af því heiðarleikinn er í fyrirrúmi hjá VG
haukur gunnarsson 23.4.2009 kl. 08:21
Þú talar í mjög hálfkveðnum vísum, Haukur Gunnarsson, um vini VG sem fái listamannalaun og raunar lýgur þú þar: Það eru einvörðungu heiðurslaun til örfárra sem Alþingi úthlutar, öðrum launum til listamanna er úthlutað á faglegan hátt. En ég fagna því ef tillaga menntamálaráðherra um að fleiri fái þess háttar laun hefur verið samþykkt. Þú þarft að útskýra hvað þú átt við með peningum í Skagafjörð, ég nú barasta misst af því, en man þó að vinstri græn stjórna ekki í Skagafirði heldur aðrir flokkar.
Auk þess hefur Steingrímur farið í okkar vasa og "náð sér í" 15 milljónir.
Styð að þingmenn fái aðstoðarmenn en er til í að fækka þingmönnum og styrkja starf þeirra.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 11:25
Í þessu s.k. þáverandi umhverfi voru 2 milljónir miklir peningar fyrir mig og svo er enn í núverandi umhverfi.
Finnur Bárðarson, 23.4.2009 kl. 17:06
Já, fyrir okkur, mig og þig - en líklega ekki fyrir styrktaraðilana sem óðu í milljörðum
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.