Efni
19.4.2009 | 18:36
Einangrunarstefna Bandaríkjanna úr sögunni?
Skyldi Obama draga úr einangrunarstefnu Bandaríkjanna? Skyldi hann draga úr heimsvaldastefnunni? Skyldi ákvörðun hans gagnvart Kúbu merkja það að Bandaríkin falli frá Monroekenningunni frá 1823 um Ameríku sem áhrifasvæði sitt? Athyglisvert er hið verkhyggjulega (pragmatíska) viðhorf hans um að stefnan gagnvart Kúbu hafi ekki virkað - og líklega er ekki hægt að leggja neitt annað út af þessu. Á að túlka þetta á einhvern hátt sem uppgjöf Bandaríkjanna? Mér þykir sennilegt að Obama myndi segja "sá vægir sem vitið hefur meira", en ekki samþykkja að um uppgjöf sé að ræða. Og svo er sá möguleiki að brottfluttir Kúbverjar, sem ferðast aftur til Kúbu, muni á einhvern hátt færa Kúbu aftur undir áhrif Bandaríkjanna og Obama hafi verkhyggju- fremur en hugmyndafræðilega öfgaafstöðu til þess.
Obama: Kúbustefna hefur ekki virkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Mér sýnist að með þessu sé þetta merki um veikleika hjá Bandaríkjunum og merki um að almennt séu Bandaríkin að veikjast á alþjóðavísu. Nokkuð sem ætti að gleðja andstæðinga þeirra þ.á. m. vinstrimenn.
Svona undanlátssemi gerfur undan öryggi Vesturlanda þannig að ýmis öfgaríki t.d. Íran, Súdan, Pakistan og N-Kórea geta nú vaðið upp og gert það sem þeim sýnist. Allt bendir til þess að Íranir verði komnir með kjarnorkuvopn innan fárra ára, og að N-Kórea sé að koma sér upp umtalsverðu af kjarnavopnum. Ofsatrúaröfl eru að ná yfirhöndinni í Pakistan, og þá er ekki langt í það að hryðjuverkamenn fái brátt kjarnorkuvopn sem þau muni beita af miskunnleysi gegn þeim sem þeir telja sig eiga sökótt við.
Það er furðulegt að nú eru engar friðarhreyfingar að mótmæla þessum áformum Írana né N-Kóeru, hvað þá mennréttindasamtök að mótmæla mannréttindabrotum sömu ríkja, auk ríkja eins og Súdan. Þetta bera að skilja sem svo að þessi samtök séu almennt sammála stefnu og gjörðum þessara ríkja og hafi velþóknun á þeim.
Gísli Þ. Magnússon 20.4.2009 kl. 10:09
Takk fyrir ábendingarnar, Gísli, en hvaða friðarhreyfingar nákvæmlega ert þú að tala um?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.4.2009 kl. 11:55
Sæll.
Ég var nú að tala um ýmis friðar- og mannréttindasamtök úti í heimi. Ég veit að friðar- og mannréttindasamtök hér geta ekki mótmælt Íran, N-Kóreu eða Súdan, því þessi lönd eru ekki með nein sendiráð hér á landi.
Aldrei heyrir maður um nein mótmæli gegn þessum ríkjum erlendis frá af hálfu mannréttinda- og friðarhópa. Veist þú til þess, Ingólfur?
Þessi lönd virðast geta farið sínu fram óáreitt. T.d. afneitar forseti Írans að helförin hafi átt sér stað, nokkuð sem menn hafa verið dæmdir fyrir á Vesturlöndum, enda er nánast um guðlast og helgispjöll að ræða.
Gísli Þ. Magnússon 20.4.2009 kl. 13:35
Afneitun helfararinnar og afneitun þess að Ísraelsmenn beiti kynþáttahyggju gegn Palestínufólki - er það ekki orðið nokkuð sambærilegt? Ég veit ekki hvað er sambærilegt í þessu en helförin er ekki réttlæting þess að Ísraelsmenn fái að fara sínu fram eins og þeir hafa gert, síðast í vetur, en raunar alltaf.
Sjálfsagt gætum við skoðað síður Amnesty og fundið gagnrýni þeirra á nefnd ríki, sum eða öll. Kvennahreyfingar eru virkar gegn misnotkun kvenna, og svo framvegis.
En góður punktur þetta með sendiráðin og að það þýði lítið að mótmæla ef enginn er til að mótmæla við.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.4.2009 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.