Efni
17.4.2009 | 21:49
Sorgleg frétt um álver
Vonandi verður ný ríkisstjórn kröftugri og kemur í veg fyrir meiri álveravæðingu landsins. Vonandi er enn möguleiki á að stöðva þetta álver og þá ekki síður þær virkjanir sem þarf til að það fái raforku.
Lög um Helguvíkurálver samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ástin dró mig vestur
- Engar forsendur fyrir því seinka undirbúningi
- Getum verið að tala um ár eða áratugi
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnaði og línur slitnuðu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borð í rútunni
- Hljóp í útkall með slökkvitæki í hendi
- Við teljum dóminn í meginatriðum rangan
- Ekki góð áferð á þessu máli
- Hækka hættumat um mánaðamótin
Athugasemdir
Verður það ekki bagalegt að fá um inn 300 milljarða í þjóðarbúið og kannski verst að fólk fái vinnu.
Skil vel að VG vill koma í veg fyrir það.
Rauða Ljónið, 17.4.2009 kl. 21:56
Ágæta rauða ljón: VG hafa ekki á móti því að fólk hafi atvinnu - en það er ekki sama hver atvinnan er. Í kvöld voru kaup á vændi gerð refsiverð og þar með eflaust komið í veg fyrir að auðvelt sé að stunda vændi sem "atvinnu", enda um að ræða ofbeldi. Stórvirkjanastefnan er kannski ekki endilega alveg sambærileg, en reyndar hefur oft verið notuð samlíkingin um að annars vegar sé líkama og sál kvenna nauðgað og að landinu sé nauðgað.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.4.2009 kl. 22:07
Það ætti að skylda alla álverssinna til að tala við almenning á Austfjörðum og horfa síðan á myndina Draumalandið! Spurning hvort ég krefji þá, sem eyða öllum sínum kröftum og vitsmunum í að vinna leynt og ljóst gegn þjóðarhagsmununum, um skaðabætur fyrir það tjón sem þeir hafa unnið sálarheill minni með „afekum“ sínum inni á Alþingi í dag
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.4.2009 kl. 22:16
Sæll Ingólfur ef þú lest atvinnusöguna þá byrjaði stóriðja norður á Siglufirði rétt um aldar mótin 1900 með söltum og bræðslu á síld kvenfólk sem sótti þar vinnu til að komast úr bændaránauð og átthagafjötrum og leita frelsins með vinnu þar þær voru kallaða hórur og mellur eins og sjá má á ritum frá þeim tímum minni líka á að Áar VG gerðu það í þingsölum.
Síðustu 30 árin hafa VG hrópað eitthvað annað eitthvað annað sem aldrei kemur það er bara staðreynd.
Rauða Ljónið, 17.4.2009 kl. 22:23
Ágæta rauða ljón, ég hef ýmislegt lesið í atvinnusögunni og gott að rifja hana upp í þessu samhengi, en hvað varðar stjórnmálasöguna er dulítið hæpið að ákveða hvað séu áar VG. Og tek fram að Vinstri hreyfingin, grænt framboð var stofnuð fyrir tíu árum, nánar tiltekið í febrúar 1999, en ekki fyrir 30 árum.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.4.2009 kl. 22:27
En hvað hét áður Alþýðubandalagið frá 1968 til 1999 Sósalistaflokkur Íslands. Kommúnistaflokkur Íslanda til 1938.
Síðan VG tók til starfa hafa þeir einga samleið átt alþýðu Íslanda einungis flokkur mennta og listmann upprunin löngu gleymdur og kastað á glæ.
Hinsvega voru áarnir lika bædur og vissir íhaldsmenn.
Rauða Ljónið, 17.4.2009 kl. 22:53
Vinstri græn er nútímaflokkur, stjórnmálaflokkur 21. aldarinnar, ekki flokkur frá því á fyrri hluta 20. aldar. Kommúnistaflokkur Íslands var merkur flokkur og hann rann inn í Sósíalistaflokkinn, sameiningarflokk alþýðu, sem loks rann inn í Alþýðubandalagið sem loks rann inn í Samfylkinguna.
Vinstri græn voru stofnuð af einstaklingum, hvorki flokkum né hópum. Sumir höfðu verið í Allaballa, það er rétt, en aðrir í kvennalistunum og enn aðrir utan flokka. En svo er það nú þannig að margir flokksfélagar voru börn og unglingar þegar flokkurinn var stofnaður. Þetta er bara kjánalegt að rekja alltaf einhverja langa sögu flokka og flokksbrota þegar fólk kemur saman og stofnar nýjan flokk. Meira að segja held ég að það eigi ekki leggja neitt of mikið út af því þótt Samfylkingin sé framhald af nokkrum flokkum að hann sé 20. aldar flokkur. Samfylkingin reynir að vera nútímalegur krataflokkur. En kratismi dugar mér ekki - allra síst þegar flokkurinn getur ekki tekið einarða afstöðu með náttúruvernd.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.4.2009 kl. 22:59
Er söltun og bræðsla síldar á siglufirði um þar síðustu aldamót sambærileg við innrás og arðrán alþjóðlegra risafyrirtækja á íslandi?
Torfi Magnússon 17.4.2009 kl. 23:30
Sæll. Torfi hún byrjaði á svipaðan hátt.
Sæll. Ingólfur þakka samtektina.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 18.4.2009 kl. 00:12
Rakel - eg var svo upptekinn að rökræða við Sigurjón rauða ljón að ég gleymdi að þakka þér innlitið í gærkvöldi, en geri það hér með. Sömuleiðis líka þakka ykkur innlit síðar í gærkvöldi, Torfi og Sigurjón rauða ljón.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.4.2009 kl. 06:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.