Efni
27.3.2009 | 15:58
Einkavinavæðingin og Sjálfstæðisflokkurinn
Fremur spaugilegt er nú að frétta af stund játninganna í Sjálfstæðisflokknum þar sem nú hver um annan þveran biður afsökunar. Einkavinavæðingarstefna Sjálfstæðisflokksins var ekki óvitaháttur eins og halda mætti af ummælum Vilhjálms og Geirs Haarde heldur þrauthugsuð pólítísk stefna sem miðaði að því að skapa skilyrði fyrir þá ríku til að verða ríkari. Vel getur verið að einhverjir flokksfélagar hafi trúað því að það væri ekki á kostnað annarra sem svo færi, að það væri til óendanlegur hagvöxtur. Við fyrirgefum gjarna óvitum ýmislegt og metum stundum af hverju mistök eða glæpir voru framdir, hvort þar var á ferðinni klaufaskapur. Ef stefna Sjálfstæðisflokksins væri klaufaskapur en ekki þrautpæld stjórnmálastefna væri ef til vill hægt að taka afsakanirnar gildar.
Mistökin Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ungliðahreyfingar flokkanna hafa þann leiða sið, að nota frasa stolna frá flokksforystunni, en innihaldinu gleyma þeir, enda hafa oftast ekkert vit á. Hægrimenn kalla VG liðið kommúnista, sem varla er réttnefni, þó margt þeirra trúi á einhæfan ríkisrekstur. Nýlega horfði ég á ágætt viðtal við Steingrím Sigfúsan bera ríkisafskiptastefnu VG til baka, og hann sagðist vilja blandað hagkerfi. Þegar kerfi kommúnista virkaði ekki í Sovétríkjunum þá var liðinu bara útrýmt. Talið er að margfalt fleiri hafi verið drepnir þarna suðurfrá en Hitler myrti í seinni heimstyrjöldinni. Þetta eru nú svona upplýsingar fyrir ungliðann Ingólf Ásgeir Jóhannesson, sem ætti að skipta um mynd í blogginu miðað við aldur og þroskastig.
Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2009 kl. 16:49
Já, Sigurður, ertu að vitna í að Steingrímur hafi rætt útrýmingar? Það held ég varla - en annars er hann færastur að svara fyrir sig. Leiðrétti þá villu þína að ég sé í eða tali fyrir ungliðahreyfingu VG og þér kemur heldur ekki við hvaða myndir ég hef á minni bloggsíðu.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.3.2009 kl. 17:57
Nýlega kom vinur minn af nýafstöðnu þingi VG. Hundleiðinlegt. Annars vegar krakkar og hins vegar afgamalt trúarlið sem étur upp frasa eftir flokksforystunni. Ég hef ennþá trú á að Ingólfur Ásgeir sér óþroskaður unglingur, þroskaðir einstaklingar taka upp þroskaðri málflutning.
Sigurður Þorsteinsson, 27.3.2009 kl. 18:15
Athugasemdir þínar, Sigurður, benda nú ekki til þess að þú sért góður dómari um hvað sé "þroskaður" málflutningur. Mér sýnist viðhorf þitt til "krakka" og "ungliða" ekki vera mjög "þroskað" eða þú vitir mjög mikið um "át" eftir flokksforystunni í VG.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.3.2009 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.