Ekki hægt í stórfyrirtækjunum

Ég held að ef viðskiptavinir stóru fyrirtækjanna fengju að kjósa um stjórnendur þeirra yrði snarlega skipt þar um fólk í brúnni. Og hvað væru slík fyrirtæki án viðskiptavina. Gunnar Páll Pálsson var hins vegar svo heppinn - má ég segja - að vera forystumaður í almannahreyfingu þar sem hann gat látið á það reyna hvort honum væri treyst til áframhaldandi forystu. Hvernig væri að við, viðskiptavinirnir, fengjum að kjósa stjórnarfólk hjá Baugi - eða Samkaupum eða Nóatúni sem ég versla ekki síður við?


mbl.is „Taldi mig hafa þekkingu og reynslu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband