Sendum "björgunarleiđangur" í rétta átt

Í viđtali í RÚV í gćrmorgun kvađst forsćtisráđherra ekki sjá annan betri kost en ađ sitja áfram í stjórn međ Samfylkingunni. Eiginlega setti hann ţetta nú fram eins og ađ hann ćtti viđ viđ "skárri" kost. Auđvitađ vill Sjálfstćđisflokkurinn sitja sem lengst ađ völdum, seinka kjördegi eins og flokknum er stćtt. Alveg sama ţótt hann sé rúinn trausti og ráđi ekki viđ ástandiđ. Líkingin um björgunarleiđangur, sem ekki má stoppa í miđri ferđ, er ámátleg ţví ađ ţađ er alltaf sendur út nýr ef í ljós kemur ađ sá fyrri fór í austur en týnda fólkiđ reynist vera í vesturátt. Og einhvern veginn svoleiđis virkar stađan ţannig á mig, t.d. ţegar fariđ er raska í skipulagi heilbrigđismála, t.d. hér á Norđurlandi.


mbl.is Rof milli ţings og ţjóđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband