Efni
20.1.2009 | 20:22
"Aðferðafræði"
Stefán Eiríksson lögreglustjóri tönnlaðist á því í sjónvarpsviðtali áðan að lögreglan beitti "aðferðafræði" - en ég hélt nú reyndar að aðferðafræði væri fræði um aðferðir. Einn mótmælenda lýsti í Sjónvarpinu að hann hefði þurft að sitja handjárnaður aftan við bak í klofinu á stelpu og hún í klofinu á annarri manneskju í bílakjallara Alþingishússins. Þetta eru að sjálfsögðu merkileg fræði og örugglega hægt að skrifa um það aðferðafræðigreinar. En Geir Haarde ætlar bara að þegja! Það er þá hans "aðferðafræði".
Fólk var að bíða eftir þessum degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Furðulega margir heppnir síðustu vikurnar
- Láta ekki bara vopnin tala
- Ríkisstjórnin ekki beint á leiðinni í jólafrí
- Efling birtir lista yfir fimm fyrirtæki
- Fundaði með starfsfólki í fjóra tíma í gær
- Tilfellum RS-veiru fjölgar verulega
- Styttri afgreiðslutími vínbúða á aðfangadag
- Á allt sitt undir því að njóta trausts almennings
- Mín hugleiðsla
- Leiðindaveður yfir jólahátíðina
Erlent
- Traustur vinur Trumps sakaður um að sofa hjá barni
- Bílbruni barst í hús
- Neitaði sök um morð og hryðjuverk
- Syrgja fórnarlömb bílaárásar
- Norðurkóreskir hermenn drepnir í stríði Rússa
- Engin bein samskipti við sýrlensk stjórnvöld
- Kveikti í konu í neðanjarðarlest
- Segjast hafa varað þýsk yfirvöld við
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
Fólk
- Hættulegt mengi sem við lifum í
- Ragnar Þór hélt jólin fyrr en vanalega
- Við getum jarðað alla
- Lífið er alveg lífshættulegt
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
Íþróttir
- Albanía viðurkennir rafíþróttir
- Fer að hætta að svara þessum spurningum
- Rashford ósáttur við forráðamenn United
- Glódís og Orri valin knattspyrnufólk ársins
- Reynslubolti úr NBA á Selfoss
- Öðrum leik frestað vegna árásarinnar
- Stígur heim til Víkings
- Áfall fyrir Arsenal
- Aston Villa að greiða götu Benonýs?
- Nýttu sér framlengingarákvæði
Viðskipti
- Verktakar fegra tölurnar
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
Athugasemdir
Lögreglustjórinn réttlætti þessi klofbrögð og sagði að farið væri að reglum. En þetta er augljóslega gert til að lítillækka mótmælendur og brjóta þá niður.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.1.2009 kl. 20:55
Já og aldeilis fínt að nota það á ólögráða ungmenni !! eða hvað....
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 20.1.2009 kl. 21:27
Einmitt...það er örugglega í alþjóðlegum vinnubrögðum lögreglu að handjárna menn og setja hendur þeirra í skaut stúlkna sem geta ekki borið hendur fyrir sig. Mjög faglegt hjá þeim og góð AÐFERÐAFRÆÐI.
Já, þetta eru miklir fræðingar er stjórna þessu landi okkar.
Góð pæling hjá þér.
Halla Rut , 20.1.2009 kl. 23:54
Minnir dálítið á kynferðislegar tilraunir nasista á fórnarlömbum sinum.
Björgvin R. Leifsson, 21.1.2009 kl. 00:04
Já satt segir þú þetta eru sannarlega merkileg fræði!
Anna Karlsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:11
Takk fyrir innlitið, Sigurður Þór, Þórhildur, Halla Rut, Björgvin og Anna
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.1.2009 kl. 06:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.