Alls engin þörf á sameiningu

Ég held sem notandi heilsugæslunnar á Akureyri að það sé ekki þörf á að sameina hana sjúkrahúsinu og bendi á viðvaranir læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar. Þar er meðal annars bent á að samstarf á jafnréttisgrundvelli sé að jafnaði farsælast. Þetta á við um samvinnu stofnana á Norðurlandi sem og annars staðar á landinu. Og ef það er rétt að sameina, með tilheyrandi kostnaði, er þá rétti tíminn akkúrat núna?
mbl.is Læknaráð HAK lýsir ánægju með núverandi rekstrarform
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband