Efni
14.1.2009 | 18:43
Hagræðing í heilbrigðisþjónustu?
Ég er núna að hlusta á ráðgjafa heilbrigðisráðherra, eins og Guðjón Magnússon prófessor var kynntur. Eitt af því sem hann sagði var að of margar skurðstofur gætu skapað óöryggi, þar væru of fáar aðgerðir, eða eitthvað í þeim dúr, þess vegna mætti setja til dæmis allar meltingarsjúkdómaðgerðir á einn stað. En hvernig er það, eru ekki einkalæknastöðvarnar að koma upp eigin skurðstofum utan spítalanna? Einnig hélt Guðjón því fram að sameining heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi í eina stofnun færði ákvarðanatöku nær fólkinu! Ég skil ekki hvernig þess háttar er haldið fram - yfirstjórn stofnananna verður einmitt færð úr héraði.
Engin áhrif haft á ráðuneytið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Sæll félagi. Er það ekki bara þannig að menn blaðra útí eitt og treysta því sem Göbbels sagði, að það þurfi bara að endurtaka eitthvað nógu oft þá fari allir að trúa því. Auðvitað er verið að skerða stórlega nærþjónustu og ákvarðanatöku á heimaslóðum. Það er, eins og jafnan hjá þessari ríkisstjórn, verið að horfa á peninga en ekki að það er fólk á bak við hagtölur, úr holdi og blóði og með tilfinningar og þarfir. Það er líka verið að vinna á afmörkuðu sviði án tillits til þess hvaða áhrif það hefur á önnur mál. Þetta er t.d. aðför að byggð og búsetu úti um land. Þjónusta mun versna, vegalengdir að henni munu aukast og þar með versnar aðgengi og öryggi. Hlutur fólks utan helstu þéttbýliskjarnanna mun því enn versna í samanburði við þéttbýlið, sem síðan ýtir undir áframhaldandi samdrátt þar. Ekki stuðlar þetta að endurnýjun starfa í landbúnaði eða eykur löngun manna til að flytja í dreifbýli. Það er ekki horft á heildarmyndina. Nema það sé verið að flæma fólk utan af landi svo það komi í öll tómu húsin á höfuðborgarsvæðinu sem verktakar sem eru duglegir að borga í flokkssjóði eru búnir að byggja. Það er kannski málið.
Friðrik Dagur Arnarson 16.1.2009 kl. 16:51
Sæll Diddi og takk fyrir hugleiðingarnar, það er einmitt mikilvægt að huga að afleiðingunum í dreifbýli. En það eru ekki nógu gott ástand heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðisins þar sem heilsugæslustöðvarnar eru ekki efldar nægilega en sérfræðingarnir starfa úti í bæ en ekki á heilsugæslustöðvunum.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.1.2009 kl. 11:50
Ég er líka hugsi yfir stöðunni í þéttbýli. Það er fullyrt í mín eyru að læknar taki ýmsar aðgerðir sem gefa góðar tekjur til sín á einkastofur úti í bæ, en láti það sem er dýrt og erfitt eftir handa spítölunum. Þar með flytjast fjármunir af sjúkrahúsunum yfir í einkageirann svo rekstur þeirra verður erfiðari. Ekki hef ég séð orð um að eitthvað eigi að skoða þessa hluti og reyna að spara þarna. En ráðherrann verður varla í vandræðum með að skera þarna niður, hann hefur jú ekki áhuga á einkavæðingu, ekki satt.
Friðrik Dagur Arnarson 17.1.2009 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.