Efni
20.12.2008 | 12:46
Táknræn aðgerð sem engu máli skiptir í erfiðleikunum
Lög um að Kjararáði sé falið að lækka laun ráðherra og annarra sem heyra undir það en fyrir skömmu sá að ég utanríkisráðherra neitaði að setja á hátekjuskatt þar sem sú aðgerð væri táknræn þar sem svo litlir fjármunir fengjust. En hvað er launalækkun ráðherra annað en táknræn aðgerð? Ég hef spurt hvort ekki sé rétt að lækka laun toppa í ríkisfyrirtækjum, sjá fyrra blogg, og sjá hvort Kjararáð getur þá ekki fylgt eftir.
Hér er margt að skoða en ég ætla að minnast á tvennt: Það er alveg óhætt að framkvæma táknrænar aðgerðir þannig að við sem höfum þokkaleg laun leggjum fram aukinn skerf umfram þá sem hafa lág laun. Sérstaklega yrði ég ánægður ef þau auknu framlög færu til sveitarfélaganna, t.d. í gegnum Jöfnunarsjóð þeirra. Samt er ekki sama hvernig farið er með táknrænar aðgerðir.
En það er meiri hætta á ferðum með launalækkun ráðherranna: Ég óttast að í uppsiglingu séu lög um allsherjar launalækkun okkar sem erum á venjulegum samningstöxtum. Ég vona að ríkisstjórnin sé ekki svo vitlaus að gera þetta því að verði slík lög sett er það alvarlegt brot á lýðræðislegum reglum þar sem samtök launafólks hafa samið um kjör sín. Samfélag þar sem laun eru ákveðin í kjarasamningum félaga er betra en þar sem þau eru ákveðin einhliða eða með valdboði. Og lagasetning um laun er valdboð. Þessi lög núna eru það líka - en ekki með sama hætti og almenn launalækkunarlög gætu orðið.
Kjararáð lækki laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Lagasetning um almenn laun í landinu jafngildir afnámi samningsréttarins að mínu mati en það væri fasísk ráðstöfun.
Björgvin R. Leifsson, 20.12.2008 kl. 21:44
Sæll Björgvin, við vonum að ekki verði afhafst í þessu, en óska þér gleðilegra hátíða
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.12.2008 kl. 10:03
Það er algjör hneisa að setja ekki á hátekjuskatt. Við skulum einnig bara vona að aðilar vinnumarkaðarins berjist fyrir réttindum meðlima sinna.
Anna Karlsdóttir, 29.12.2008 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.