Hćtt viđ ađ leggja niđur svćđisútvarpsútsendingar

Útvarpsstjóri hćtti viđ ađ leggja niđur svćđisútvarpiđ. Reyndar átti ekki ađ leggja niđur starfsstöđvar, eins og til dćmis ţá á Akureyri, ef ég hef skiliđ rétt - en mađur gat allt eins búist viđ ţví í kjölfariđ.

Ákvörđuninni var breytt í kjölfar mótmćlaöldu ţar sem ýmist voru send stöđluđ bréf eđa stöđluđ bréf međ eigin kafla eins og ég gerđi. Í mínu bréfi kom ţetta fram: Svćđisútvarpiđ á Akureyri hefur átt afar gott samstarf viđ Háskólann á Akureyri, ţar sem ég starfa, og viđ SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norđurlandi sem ég er formađur í. Samstarfiđ hefur ekki einungist falist í ţví ađ háskólafólk og félagasamtök hafi átt möguleika á ađ koma á framfćri okkar rannsóknum og sjónarmiđum heldur hefur dagskrárgerđar- og fréttafólk RÚVAK leitađ til okkar um ýmislegt í dagskránni. Ţetta samstarf tel ég ađ hafi skilađ ţví ađ RÚVAK er bćđi virkur og virtur fjölmiđill í samfélaginu.

Samkvćmt bréfi sem framkvćmdastjóri Ríkisútvarpsins sendi rétt fyrir kl. 10 í gćr kemur fram ađ tekjuáćtlanir vegna vaxandi auglýsingatekna hafi veriđ endurmetnar. Hvort ákvörđunin var ţá tekin í fljótfćrni eđa ađ vanhugsuđu ráđi skal ósagt látiđ. Hitt er víst ađ ţađ er skynsamlegt ađ bregđast svo viđ andmćlunum sem gert var. "Ţađ er Ríkisútvarpinu hvatning á erfiđum tímum ađ finna fyrir ţessum stuđningi hlustenda", segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri, sbr. bréf framkvćmdastjórans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband