Mig rámar í álkrónuna - stöndum náttúruverndarvaktina

Eitthvað rámar mig í að hér hafi fyrir 30 árum eða meira verið framleiddir krónupeningar úr áli - og minnir að þeir hafi flotið. Íslenska krónan verður hálfgerð álkróna í dag ef álfyrirtækin halda áfram yfirgangi gagnvart íslenskri náttúru.

Aldrei hefur verið meira áríðandi en nú að við stöndum vaktina í náttúruverndarmálum. Náttúrusjóðurinn Auðlind boðar til fundar í Myndasal Þjóðminjasafnsins kl. 17-19 nk. mánudag, á fullveldisdaginn 1. desember. í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands


mbl.is Gengislækkun stendur stutt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband