"Ein stór álglýja í augunum ..."

Eftir ađ hafa fylgst međ stóryrđum ýmissa fylgjenda álvers viđ Húsavík (sjá t.d. bloggfćrslu í sumar) er ánćgjulegt ađ rekast nú á Fréttablađiđ frá 30. ágúst sl. (bls. 29) ţar sem Friđrik Sigurđsson bćjarfulltrúi fyrir Sjálfstćđisflokkinn segist ekki fara "á taugum" af ţví ţótt bygging álvers tefjist. Hann bendir međal annars á ađ Húsvíkingar hafi veriđ "án álvers frá örófi alda og ef viđ deyjum út af tólf mánađa töf, ţá er illa komiđ fyrir okkur." Hann telur ađ ţađ sé "ein stór álglýja í augunum á allt of mörgum hér [á Húsavík]". Hér kveđur viđ umtalsvert annan tón og málefnalegri og líklegri til sáttar og samvinnu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Er ekki fullt af ţorski inni á Skjálfanda og úti fyrir?

Ţađ er kominn tími til ađ stjórvöld fari ađ horfa niđur á tćrnar á sér. Hafró er verri en nokkrar ađrar náttúruhamfarir.

Árni Gunnarsson, 14.9.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Já, Árni, kannski er ţar nógur ţorskur, fyrir utan hvalina á Skjálfandanum

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.9.2008 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband