Efni
25.7.2008 | 09:25
Heimili og gallerí
Einn af skemmtilegustu viđburđum hversdagsins á Akureyri er sýningaropnun í myndlistargalleríinu Kunstraum Wohnraum. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar, ofurbloggara, og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2 á Akureyri. Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover í Ţýskalandi og nú á Akureyri.
Eins og fram kemur í fréttatilkynningu, sem birt er á blogginu hans Hlyns, verđur nćst opnađ kl. 11 á sunnudaginn kemur, ţ.e. 27. júlí, en ţađ hefur veriđ regla svo lengi sem ég man eftir galleríinu ađ opnun er kl. 11-13 á sunnudögum, sem er alveg sérlega hentugur tími til ţess arna, hvort heldur er stórhríđ eđa sólskin, og gerir venjulegan sunnudag ađ hátíđisdegi viđ ađ skođa myndlist og rćđa viđ ađra gesti yfir kaffibolla og veitingum viđ eldhúsborđiđ hjá ţeim Hlyni og Kristínu.
Listamađurinn sem nú mun sýna heitir Alexander Steig. Verkiđ er byggt á gjörningi og myndbandsinnsetningu og hefur ţegar veriđ sýnt í Musée d´Art Moderne et Contemporain de Strassbourg, Dartington Gallery í Totnes á Bretlandi og í MoNA í Poznan í Póllandi. Nánari upplýsingar um verk Alexanders Steig er ađ finna á http://www.alexandersteig.de. Sýning Alexanders Steig stendur til 13. september 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.
Kunstraum Wohnraum er ađ finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html
Flokkur: Bloggar | Breytt 28.7.2008 kl. 07:57 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 161632
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Nýliđar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
Eldri fćrslur
2025
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Síđast ţegar ég svarađi var mér hent úr landsliđinu
- Kveiktu í netinu á tímapunkti
- Gula hjartađ mitt er risastórt núna
- Lagđi upp í níu marka sigri
- Allt er ţegar ţrennt er
- Ćđislegt ađ vera í svona flottu félagi
- Ţađ er eiginlega léttir
- Svo gott ađ klára ţetta eftir erfiđa biđ
- Er svo hamingjusöm núna eftir erfiđa tíma
- Ţetta gćti ekki veriđ betra
Viđskipti
- Fréttaskýring: Gerir Trump aldrei neitt rétt?
- Vextir líklega óbreyttir á fundi Peningastefnunefndar í nćstu viku
- Fjandsamlegt umhverfi
- Ný markađsstofa tekur til starfa
- Samgöngustofa segir flugöryggi ráđa ákvörđunum sínum
- Nýir forstöđumenn hjá Icelandair
- Skuldabréfin hjá Play
- SI fagna ađhaldi í ríkisfjármálum en vara viđ íţyngjandi skattaálögum á fyrirtćki
- Kjarni og Moodup sameinast í nýtt mannauđstćknifyrirtćki
- Vélfag skorar á utanríkisráđherra
Athugasemdir
já ţetta er spennandi gallerí, ég hef veriđ svo lánsöm ađ sýna í ţessu galleríi ţegar ţađ var til húsa í hannover. svo er hlynur og kittý bara alveg frábćr !
kćr kveđja
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 25.7.2008 kl. 10:08
Takk fyrir kveđjuna frá Danmörku, Steina. Gaman ađ lćra gćlunafniđ hennar Kristínar
Svo er víst líka sýning hans Steig í Gallerí Boxi á morgun, laugardag, kl. 4.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.7.2008 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.