Efni
24.7.2008 | 13:01
Flott hjá ferđamálastjóra
Mér finnst ţađ góđ hugmynd hjá ferđamálastjóra ađ rannsaka ástand salerna á ferđamannastöđum međ dagbókum leiđsögumanna, eins og sjá má og heyra í viđtali viđ formann Félags leiđsögumanna. Ferđamálastjórinn, Ólöf Ýrr Atladóttir, hefur líka góđa reynslu úr ferđaţjónustunni á landsbyggđinni og lćtur ţađ örugglega ekki aftra sér ţótt bloggarar geri nú hástöfum grín. Ţađ eru gömul sannindi og ný ađ ef klósettin eru hrein og ađgengileg ganga gestirnir betur um. Algengasta spurning ferđalangs viđ komu í ţjóđgarđ eđa annan slíkan stađ er sennilega "Hvar eru klósettin?" Mig minnir nćstalgengasta spurningin í Skaftafelli ţegar ég starfađi ţar fyrir meira en 20 árum hafi veriđ "Hvar er Svartifoss?"
Skrásetja klósettferđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 28.7.2008 kl. 07:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
- Heimili Tyru Banks varđ eldinum ađ bráđ
- Írönsk poppstjarna dćmd til dauđa
Viđskipti
- Var um tíma hćtt ađ lítast á blikuna
- Stefnt ađ afgreiđslu Íslandsbankasölu á vorţingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvćmdastjóri DTE
- Slakt ţjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram ađ minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markađarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áćtlar um 8,3 milljarđa hagnađ
Athugasemdir
Ferđamálastofa hefur eytt tugum milljóna í ađ setja upp salerni um landiđ, partur af vandamálinu er sá ađ krafist er vatnssalerna sem mjög erfitt er ađ fá til ađ virka ţví ţađ getur veriđ langt í vatn. Af ţeim sökum er töluvert um bilanir og erfitt og kostnađarsamt er ađ laga ţau...máliđ vćri mun einfaldara ef samţykki fengist fyrir ţví ađ setja upp ţurrsalerni.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.7.2008 kl. 13:49
Ég er sammála ţér Ingólfur ađ ţađ er ágćtis humor sem í rauninni fylgir ţessari eftirgrennslan og rannsóknarleiđangri farastjóra og hlýtur ţví ađ gera ferđirnar ćvitýralegri!
Svei mér ađ mig langi í ferđalag međ alvöru farastjóra í rannsóknaleiđangur um náttúrulegan úrgang mannskepnunnar.
Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:00
Takk fyrir innlitiđ, Hrafnhildur og Edda.
Ég hef heyrt um ţetta međ vatnssalernin, t.d. viđ Dettifoss. Svo setjast ţar ađ húsbílahjarđir á bílastćđi og í ađstöđu sem er í raun ađeins ćtluđ fyrir stutta viđkomu en ekki nćturdvöl. Sennilega er ađstađa yfirleitt fyrir húsbílaferđalög alls ekki nógu góđ, ţótt hún hafi batnađ síđan ég vann sem landvörđur og á tjaldstćđum (síđast 1990).
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.7.2008 kl. 10:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.