Efni
22.7.2008 | 12:35
Samsæri: Var Karadžic aldrei týndur?
Ég hef lengið átt erfitt með því að trúa því að ekki væri hægt að finna Karadžic og í útvarpsfréttum ruv.is rétt áðan kom fram í viðtali við Silju Báru Ómarsdóttur stjórnmálafræðing að fund karlsins bæri upp á áhuga Serba að tengjast Evrópusambandinu sem hefur sett þeim skilyrði um að finna stríðsglæpamennina úr Bosníustríðinu.
Karadžic á að gjalda misgjörða sinna og þótt fyrr hefði verið, en mál hans fer reyndar fer dómstól sem gengur út frá því að fólk sé saklaust þar til sekt þess sé sönnuð, og það er gott að svo er. Ég vona að í kjölfarið muni alþjóðasamfélagið reyna að koma höndum yfir leiðtoga Ísraelsmanna vegna framkomu þeirra við Palestínumenn, og einnig leiðtoga annarra voldugra þjóða sem standa í stríðsrekstri, og fela dómstólnum í Haag að skera úr um sekt þeirra eða sakleysi.
Karadic skrifaði um heilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Sagan á eftir að gera upp fasisma Ísraela og útrýmingartilburði þeirra í garð Palestínu.
Sveiattann.
Ég vissi ekki þetta með skilyrði Evrópusabandsins um að finna stríðsglæpamennina fyrr en ég las pistilinn. Merkilegt að ekki hafi verið hægt að finna manngarminn í nútímanum þar sem enginn getur leynst.
I wonder why.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2008 kl. 13:50
Já þetta er allt ein pólitík - og afneitun eða hræðsla nema hvortveggja sé.
Edda Agnarsdóttir, 22.7.2008 kl. 15:49
Jenný og Edda, takk fyrir innlitið. Mikið búið að ræða þetta mál í fjölmiðlum í dag, heyri ég.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 22.7.2008 kl. 17:16
Góðan daginn Ingólfur Ásgeir og þakka þér fyrir þessa áhugaverðu samantekt.
Karadíc fær nú sinn dóm, en er það nokkur dómur, þó að hann þurfi að sitja í fangelsi það sem eftir er lífsins, í vernduðu umhverfi fangelsis, þar sem hann fær nóg að borða og væntanlega skrifa endurminningar sínar og aðgang að nógum bókum og upplýsingum?
Hitt er annað mál, var hann stórkarl í fjöldamorðum, þegar litið er til sögunnar? Ég held ekki.
Þú minnist á Hitler og Stalín. Báðir voru þeir broddar og forystumenn pólitískra stefna, sem voru kveðnar í kútinn á tiltölulega stuttum tíma. Hins vegar höfum við einnig 1400 ára árás hins pólitíska Íslams ,,Jihad“ á Ekki-Múslíma (Kafírana) sem hefur að baki svo margföld morð, þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir plús eyðileggingu, menningarheima og menningarverðmæta að ekkert þekkist jafn illt og blóði drifið í mannkynsögunni.
Eftir fráfall Múhameðs, þá leysti Abu Bakr (faðir Aishu) , sem var fyrsti Kalífinn, allan guðfræðilegan ágreining með þeirri pólitískri ákvörðun að drepa þá sem vildu yfirgefa Íslam með sverðinu (sú stjórnmálalega stefna gildir enn þann daginn í dag). Úþenslustefna (Jihad) Umars (annars Kalífans, sem var nokkurs konar Guð-Páfa-Konungur) kom eins og sprengja framan í hina vantrúðu. Úþenslustefnan (Jihad) eyðilagði hin Kristnu Mið-Austurlönd og hina Kristnu Norður-Afríku. Fljótlega á eftir mættu hinir Persnesku Zoróastriar og Hindúar Indlands sömu örlögum af hendi ,,Jihad“. Hin stjórnmálalega saga Íslams er eyðilegging Kristnidómsins í Mið-Austurlöndum, Egyptalandi, Tyrklandi og Norður-Afríku. Helmingur Kristnidómsins tapaðist. Áður en Íslam kom inn á sviðið, þá var Norður Afríka suður svæði Evrópu (sem hluti hins Rómverska ríkis). Um 60 milljónum Kristinna manna var slátrað í þjóðarmorðum á meðan á þessum Jihad hernaðaraðgerðum stóð.
Helmingur hinnar glæsilegu Hindúamenningar var gjöreytt og 80 milljónir Hindúa drepnir.
Fyrstu vestrænu Buddistarnir voru Grískir afkomendur herja Alexanders Mikla þar sem nú heitir Afganistan. Jihad eyðilagði allan Búddisma með fram Silkiveginum. Um 10 milljónir Búddista létust. Sigurinn yfir Búddismanum er hin raunverulega afleiðing starfsemi íslamskrar varnar og friðarbaráttu. (athugið að orð og hugtök íslams eru yfirleitt þveröfug við skilning vesturlandabúa á sömu orðum og hugtökum.)
Zoroastrianismi var upprættur í Persíu.
Gyðingar urðu eilífðar undirsátar á meðan Íslam ríkti.
Í Afríku hafa yfir 120 milljónir Kristinna manna og elddýrkenda látist s.l. 1400 ára (Jihad) Krossferða Múslíma.
Um það bil 270 milljónir Ekki-Múslíma týndu lífi s.l. 1400 ár til dýrðar hinu stjórnmálalega Íslam. (Ekki er vitað hve margir Múslímar týndu lífi á altari málstaðar Allah hins mikla og hve margar ekkjur og munaðarlaus börn þeir létu eftir sig. Innsk. Þýðanda). Þetta eru allur sá hafsjór tára, örvæntingar og sorgar ,,hinna íslömsku krossferða/Jihad,“ sem ekki er kent um neitt í skólum.
Grundvöllur alls hugmyndaheims Ekki-Múslíma hrundi gagnvart hinum stjórnmálalega íslamska hugmyndaheimi og tvöfölda siðgæði. Við höfum nú þegar minnst á að fyrstu hugsuðir okkar gátu ekki einu sinni nefnt nafn innrásarherjanna, sem MÚSLÍMA. (Pólitísk rétthugsun er ekki ný uppgötvun dagsins í dag, því síður eru pólitískir afréttarar neitt nýtt á nálinni heldur. Innsk. Þýðanda). Við búum ekki yfir neinni aðferð við að skilgreina Íslam. Við getum ekki komið okkur saman um hvað Íslam er (frekar en Múslímar, innsk. Þýðanda) og vitum ekkert um þjáningar okkar sem fórnarlamba 1400 ára langs ,,Jihad“ (Íslamskra krossferða).
Sjá: http://blogg.visir.is/hermdarverk/2008/06/05/hi%c3%b0-stjornmalalega-islam-iv-hluti/
Bestu kveðjur,
Skúli Skúlason 23.7.2008 kl. 11:25
Takk fyrir innlitið, Skúli. Ég minntist nú ekki á Hitler eða Stalín í færslunni minni heldur samtímann. Ég mæli alveg sérstaklega með réttlátri málsmeðferð í þessu máli sem öðrum.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.7.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.