Fimmtíuþúsundasta flettingin

Fimmtíuþúsundasta fletting bloggsíðunnar nálgast bráðlega og ég hef ákveðið að senda einum bloggsíðugesti gjöf af því tilefni, eins og þegar síðunni var flett í tíuþúsundasta skiptið í júlí og desember á síðasta ári. Reglurnar eru að sá eða sú sem vil taka þátt í því að verða númer fimmtíuþúsund sendir "kvitt" við þessari bloggfærslu og fljótlega eftir að fimmtíuþúsundustu flettingunni er lokið mun ég draga eitt nafn af þeim sem hafa kvittað við færsluna og líta þannig á að það hafi verið fimmtíuþúsundasti gesturinn. Aðeins eitt kvitt frá hverjum þátttakanda gildir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Kvitt

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 18.7.2008 kl. 14:53

2 identicon

Kvitt að vestan.

Katrin Gunnarsdóttir 18.7.2008 kl. 17:40

3 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Kvitt (og klárt)

Hallmundur Kristinsson, 18.7.2008 kl. 18:58

4 identicon

Hér með kvitta ég og bíð spennt

Anna Ólafsdóttir (anno) 18.7.2008 kl. 20:01

5 Smámynd: Heidi Strand

Kvitt

Heidi Strand, 18.7.2008 kl. 20:35

6 identicon

Kvitt 

Olgeir Engilbertsson 18.7.2008 kl. 22:07

7 Smámynd: Rósa Harðardóttir

kvitt

Rósa Harðardóttir, 18.7.2008 kl. 22:37

8 Smámynd: Hlynur Hallsson

sem sagt, kvitt

Hlynur Hallsson, 20.7.2008 kl. 14:20

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kvitti kvitt

Edda Agnarsdóttir, 20.7.2008 kl. 17:22

10 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Til hamingu, Rósa, sjöan dróst úr spilabunkanum. Ég sendi þér eintak af bókinni Karlmennska og jafnréttisuppeldi en ég bið þig um að senda mér heimilisfangið þitt til ingo@ismennt.is.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.7.2008 kl. 22:49

11 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Takk fyrir þetta, það hlaut að koma að því.

Rósa Harðardóttir, 21.7.2008 kl. 23:01

12 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Mér finnst svo stutt síðan ég kvittaði fyrir 10 þúsundin, en kvitt aftur, kv

Kristín Dýrfjörð, 22.7.2008 kl. 12:49

13 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Kristín, þú þarft að fylgjast betur með mér  Ég er reyndar langt frá því að vera hálfdrættingur á við þig í blogginu, en tíuþúsundin voru í júlí á síðasta ári. 20 stiga hiti hér í Drekó í augnablikinu

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 22.7.2008 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband