Friðlýstur helgistaður allra Íslendinga

 ... eða einkaeignarblettir þeirra betur stæðu? Um þetta mál ritar meðal annars Hjörleifur Guttormsson: "Eðlilegt er að krefjast þess að Þingvallanefnd geri nú hreint fyrir sínum dyrum og marki stefnu sem samræmist lögum um þjóðgarðinn en samkvæmt þeim 'skulu Þingvellir við Öxará og grenndin þar vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.' (Lög nr. 59/1928)."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ójá, en það virðast greinilega ekki allir vera með þetta á hreinu.

Meiri gleypugangurinn í sumu fólki svo ég kveði nú ekki fastar að orði.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 22:13

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Mér sýndist bygging sem sýnd var í MBL fréttum í gær sæma sér ágætlega í Fossvogi eða jafnvel Arnarnesi stærðalega, ekki á Þingvöllum. Mér finnst reyndar ótrúlegt hvað við höfum í sjálfu sér illan aðgang að þessum helga stað í okkar sögu. Að ef við viljum ganga meðfram vatninu í þjóðgarðinum þurfum við að klifra yfir girðingar.

Kristín Dýrfjörð, 11.7.2008 kl. 01:32

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Jenný og Kristín, takk fyrir innlitið

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 13.7.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband