Efni
29.6.2008 | 11:42
Kynjahalli í ísbjarnarnefndinni
Athygli mína vakti um daginn þegar umhverfisráðherra skipaði fjóra karla í nefnd til að semja viðbragðsáætlun vegna yfirvofandi ísbjarnarheimsókna. Mikið lá á, því að undir venjulegum kringumstæðum hefur núverandi umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, verið mjög ströng gagnvart þeim sem tilnefna í nefndir á vegum ráðuneytisins að tilnefna karl og konu svo að ráðuneytið geti kynjajafnað, og ef ekki tilnefndir einstaklingar af báðum kynjum að rökstyðja hvers vegna ekki. Umhverfisráðuneytið mun líka að mér skilst vera eitt þeirra ráðuneyta þar sem kynjahlutfall í nefndum er minnst konum í óhag enda voru forverar Þórunnar á svipaðri línu með tilnefningarnar.
Hver er svo tilgangur þess að tilnefna fólk af báðum kynjum? Hann er margvíslegur, bæði varðar hann aðgang karla og kvenna að völdum og áhrifum, en varðar líka mikilvægi þess að koma ólíkum sjónarmiðum að. Karlarnir í nefndinni eru hins vegar færir; ég veit þetta um suma þeirra af því að ég þekki þá eða þeirra störf, og geri ráð fyrir að það eigi við um þá sem ég þekki minna til. Þeir munu vinna þetta verk vel og leita eftir sjónarmiðum sem máli skipta og safna upplýsingum og gera skynsamlegar tillögur. Þetta á yfirleitt við um nefndir hvort sem þær eru eingöngu skipaðar konum eða körlum, eða fólki af báðum kynjum og á ólíkum aldri. Samt er það þannig að ekki er ólíklegt að karlar og konur upplifi ísbjarnarvána með ólíkum hætti og ég held að umhverfisráðherra hefði vel mátt gefa sér örlítið meiri tíma til að fylgja grundvallarreglunni um hlutföll karla og kvenna í nefndum. Traust mitt til þeirra einstaklinga sem sitja í nefndinni breytir engu um það.
![]() |
Unnið að viðbragðsáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
- Óvelkomnum í annarlegu ástandi víða vísað á brott
- Allt við þessa heimsókn var óviðeigandi
- Neyðarsöfnun hafin fyrir þolendur jarðskjálftana
- Að hugsa út fyrir boxið
Athugasemdir
Athyglisvert innlegg - alltaf má gott bæta! Mig grunar að þetta hafi þurft að gerast eldsnöggt og margir karlmenn til staðar en engin kona?
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 14:06
Mæltu manna heilastur.
Berglind Steinsdóttir, 29.6.2008 kl. 15:31
Takk fyrir innlitið, Edda og Berglind
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.6.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.