Efni
26.6.2008 | 14:18
Myndirnar eða atburðurinn?
Blaðamannafélag Íslands og umhverfisráðuneytið deila um myndabann af síðara hvítabjarnarhræinu og útskýrir ráðuneytið það þannig að myndataka hafi verið leyfð þegar sýnatöku var lokið. Nú var ég ekki á staðnum og get ekki metið hvort það var óeðlilegt, hefði jafnvel getað verið ímyndarlega klókt að sýna myndir af töku sýna og rannsóknum á dýrinu. Hitt þykir mér verra að í tilkynningu ráðuneytisins er ekki gerður greinarmunur á myndum af fyrra hræinu og þeim atburði þegar fjöldi byssumanna stillti sér upp við hræið með stolt í svip. Það var atburðarásin í fyrra skiptið sem var ógeðfelld en einmitt mjög gott að það voru sýndar myndir af þeim atburði því að ætla má að þær hafi haft áhrif á að fara gætilegar í síðara málinu.
Umhverfisráðuneytið furðar sig á ályktun Blaðamannafélagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Hvað var svona ógeðfelt við þá mynd? Veiðimaður með bráð sína hefur verið mndefni svo lengi sem ég man eftir mér. Þarna var bjarndýr sem villst hafði af sínum heimaslóðum aflífað sem var það mannúðlegasta sem hægt varað gera.
Það er svo mikil hræsni að eyða einhverjum milljónum í að reyna að koma svona dýri til heimkynna sinna meðan ekki er hægt að sjá á eftir peningum í að reka þessi heimili fyrir aldraða og sjúka sem þegar eru til.
Þessir ísbirnir, ein tveir eða 10 breyta engu um afkomu stofnsins sem er ekki í útrýmingarhættu ennþá, þó hann verði það ef Norðurheimskautsísinn heldur áfram að bráðna með sama hraða. Þá er eins líklegt að þessir sömu birnir örmagnist á sundi ef Grænledingar verða ekki búnir að veiða þá áður. Þá erum við að gefa okkur að þeir lifi flutninnginn af en það er algerlega óvíst.
Það sem er ógeðfellt eru þessar laxveiðar þar sem lax er veiddur í þeim eina tilgangi að skemmta veiðmanninum og láta taka mynd af sér með bráð sinni. Síðan er laxinum sleppt aftur særðum og örmagna eftir oft mikla baráttu í ánna. Það er alveg lámark að þeir sem eru að veiða dýr sjái til þess að það þjóni einhverjum meiri tilgangi en bara að skemmta viðimanninum.
Í tilfelli bjarnanna var það ekki meigintilgangurinn, með því að fella dýrin, að skemmta veiðimönnunum. Það var bara aukabónus fyrir þá þeirra sem gaman hafa af að veiða og ekkert ógeðfellt við myndatöku að loknu verki.
Landfari, 26.6.2008 kl. 14:40
Takk fyrir innlitið, Landfari góður. Þú verður að spyrja umhverfisráðuneytið hvað var ógeðfellt við myndina; ég tek ekki undir þá skoðun.
Það er einmitt "aukabónusinn" sem þú kallar svo sem var gagnrýndur og þótti ógeðfelldur - ísbjörninn var nefnilega ekki "bráð", heldur var hann aðkallandi hætta að mati lögreglu.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.6.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.