Efni
15.10.2007 | 13:30
Umhyggja og samábyrgð í skólum
Á fimmtudaginn kemur kl. 14 hefst árlegt tveggja daga málþing Kennaraháskóla Íslands þar sem fjallað verður um samskipti, umhyggju og samábyrgð í skólum. Málþingið hefst með stuttum ávörpum frá Ólafi Proppé rektor, Svanhildi Kaaber formanni afmælisnefndar kennaramenntunar á Íslandi, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Vilborgu Dagbjartsdóttur skáldkonu og grunnskólakennara. Bók með viðtölum við Vilborgu, Mynd af konu, er einmitt ein af mínum uppáhaldsbókum; ég hef það fyrir venju að lesa stuttan kafla úr henni þegar ég tek á móti nemendahópum.
Mér hefur verið falið að flytja upphafserindi málþingsins. Í því ætla ég að tala um hlutverk, viðfangsefni og sjálfsmynd kennara og breytingar á kröfum og viðhorfum til kennara. Ég legg áherslu á að umhyggja í starfi kennara er faglegt gildi en ekki bara persónulegur eiginleiki einstaklinga - kennarar geta lært umhyggjusöm vinnubrögð. Ég ætla líka að leggja út af kenningum bandaríska heimspekingsins Jane Roland Martin um að umhyggja, áhugi og tengsl (care, concern, connection) séu hluti menningararfsins - sem ekki megi detta upp fyrir í áherslu okkar á þekkingu í íslensku, ensku eða eðlisfræði.
Um 70-80 önnur erindi verða flutt á málþinginu og það mun ekki kosta neitt að sækja þingið hvort heldur sóttir eru stakir fyrirlestrar eða málstofur eða þingið allt. Fyrirlestrinum mun verða sjónvarpað á vef KHÍ: http://sjonvarp.khi.is/.
Og nú á föstudegi, degi eftir þingið, fyrirlesturinn kominn á vefsíðuna mína: www.ismennt.is/not/ingo/umhy.htm.Flokkur: Bloggar | Breytt 19.10.2007 kl. 10:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ég hlakka til að hlusta á áhugavert erindi, að læra umhyggjusöm vinnubrögð er spennandi kostur og ætti að koma í góðar þarfir fyrir kennara.
Rósa Harðardóttir, 15.10.2007 kl. 19:36
Mikið vildi ég að ég kæmist á málþingið finnst allt svo áhugavert og sérstaklega myndi ég vilja hlusta á erindið þitt Ingólfur. Verður það aðgengilegt á vef? Annars verð ég bara að hitta þig og spjalla um kennarastarfið og umhyggju sem ég er líka sannfærð um að allir geti lært.
Kveðja góð,
Bjarkey Gunnarsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:52
Flottur fyrirlestur í dag!
Valgerður Halldórsdóttir, 18.10.2007 kl. 22:36
Takk, Valgerður
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.10.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.