Umhyggja og samábyrgđ í skólum

Á fimmtudaginn kemur kl. 14 hefst árlegt tveggja daga málţing Kennaraháskóla Íslands ţar sem fjallađ verđur um samskipti, umhyggju og samábyrgđ í skólum. Málţingiđ hefst međ stuttum ávörpum frá Ólafi Proppé rektor, Svanhildi Kaaber formanni afmćlisnefndar kennaramenntunar á Íslandi, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra og Vilborgu Dagbjartsdóttur skáldkonu og grunnskólakennara. Bók međ viđtölum viđ Vilborgu, Mynd af konu, er einmitt ein af mínum uppáhaldsbókum; ég hef ţađ fyrir venju ađ lesa stuttan kafla úr henni ţegar ég tek á móti nemendahópum.

Mér hefur veriđ faliđ ađ flytja upphafserindi málţingsins. Í ţví ćtla ég ađ tala um hlutverk, viđfangsefni og sjálfsmynd kennara og breytingar á kröfum og viđhorfum til kennara. Ég legg áherslu á ađ umhyggja í starfi kennara er faglegt gildi en ekki bara persónulegur eiginleiki einstaklinga - kennarar geta lćrt umhyggjusöm vinnubrögđ. Ég ćtla líka ađ leggja út af kenningum bandaríska heimspekingsins Jane Roland Martin um ađ umhyggja, áhugi og tengsl (care, concern, connection) séu hluti menningararfsins - sem ekki megi detta upp fyrir í áherslu okkar á ţekkingu í íslensku, ensku eđa eđlisfrćđi.

Um 70-80 önnur erindi verđa flutt á málţinginu og ţađ mun ekki kosta neitt ađ sćkja ţingiđ hvort heldur sóttir eru stakir fyrirlestrar eđa málstofur eđa ţingiđ allt. Fyrirlestrinum mun verđa sjónvarpađ á vef KHÍ: http://sjonvarp.khi.is/.

Og nú á föstudegi, degi eftir ţingiđ, fyrirlesturinn kominn á vefsíđuna mína: www.ismennt.is/not/ingo/umhy.htm.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Harđardóttir

Ég hlakka til ađ hlusta á áhugavert erindi,  ađ lćra umhyggjusöm vinnubrögđ er spennandi kostur og ćtti ađ koma í góđar ţarfir fyrir kennara.

Rósa Harđardóttir, 15.10.2007 kl. 19:36

2 Smámynd: Bjarkey Gunnarsdóttir

Mikiđ vildi ég ađ ég kćmist á málţingiđ finnst allt svo áhugavert og sérstaklega myndi ég vilja hlusta á erindiđ ţitt Ingólfur. Verđur ţađ ađgengilegt á vef? Annars verđ ég bara ađ hitta ţig og spjalla um kennarastarfiđ og umhyggju sem ég er líka sannfćrđ um ađ allir geti lćrt.

Kveđja góđ,

Bjarkey Gunnarsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:52

3 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Flottur fyrirlestur í dag!

Valgerđur Halldórsdóttir, 18.10.2007 kl. 22:36

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk, Valgerđur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.10.2007 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband