Banniđ eđa veđriđ?

Hefđi kannski ekki veriđ nauđsynlegt ađ banna 18-23 ára ađ tjalda á Akureyri í ljósi veđurspárinnar? Einhvern veginn finnst mér vera mótsögn í ţví ađ ţakka sér góđan bćjarbrag vegna bannsins en kenna svo veđri um fámenni í bćnum. En međal annarra orđa, Gísli Ásgeirsson hefur nú tilkynnt ađ tjaldstćđamáliđ fái Lúkasinn 2007.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vođalega geta menn tuđađ út af ţessu endalaust. Ákvörđunin var tekin og ţar viđ situr. Ţetta eru kjörnir fulltrúar og ef menn eru ósáttir viđ ţeirra verk ţá er bara ekkert ađ kjósa ţá aftur. Hćttiđ svo ţessu vćli og fariđ ađ tala um eitthvađ sem skiptir máli.

Saxi 10.8.2007 kl. 10:55

2 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Leiđrétting. Tjaldstćđamáliđ hefur veriđ tilnefnt til ţessara eftirsóttu verđlauna. Ég treysti ţví ađ fleiri svipuđ mál komi upp fyrir áramót.

Gísli Ásgeirsson, 11.8.2007 kl. 07:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband