Efni
26.7.2007 | 01:33
Neitađ um samningsrétt og félagafrelsi
Prófessorar í íslenskum ríkisháskólum hafa nú sameinast í einu félagi sem vill fá ađ semja um kaup og kjör viđ ríkiđ. Ţetta gerđist eftir ađ kjararáđ ákvađ um síđustu áramót ađ ţađ vćri ekki hlutverk ţess ađ ákveđa kaup og kjör prófessora. Lengst af voru prófessorar í sama stéttarfélagi og ađrir háskólakennarar, einu félagi í hverjum háskóla, en skömmu fyrir áriđ 2000 breyttist ţađ ţannig ađ samningsréttur var tekinn af prófessorum og falinn í hendur kjaranefnd. Ţá stofnuđu prófessorar annars vegar félag viđ Háskóla Íslands og hins vegar í öđrum ríkisháskólum.
Eftir ákvörđun kjararáđs um áramótin ákváđu prófessorar ađ sameinast í einu félagi, Félagi prófessora í ríkisháskólum, og óska eftir ţví ađ fjármálaráđherra semdi viđ félagiđ fyrir okkar hönd. Fjármálaráđherra hefur nú hafnađ ţví viđ fáum samningsrétt fyrir okkar félag; ţví mun hann vćntanlega ćtla ađ ákveđa sjálfur upp á sitt eindćmi hvađ viđ fáum í kaup og kjör í stađ ţess ađ semja viđ okkur eins og ađra starfsmenn ríkisins. Vćntanlega ţarf ađ fara dómstólaleiđ til ađ fá úr ţví skoriđ hvort okkur er heimilt ađ vera í félagi međ samningsrétti.
E.t.v. telur fjármálaráđherra ađ viđ eigum ađ vera í félagi međ öđrum háskólakennurum. Ţađ er gilt sjónarmiđ og ég hef ekkert á móti ţví fyrir mitt leyti ađ vera í Félagi háskólakennara á Akureyri sem ég var í fyrir nokkrum árum áđur en ég fćrđist í starf prófessors. Ţetta hafa hins vegar prófessorar rćtt í ţaula og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ stofna sérstakt félag til ađ gćta hagsmuna sinna. Af hverju virđir fjármálaráđherra ekki ţá ákvörđun?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ţađ er ţitt val ađ ákveđa í hvađa félagi ţú ert í. Ţú getur veriđ einn í ţínu eigin félagi ef ţú vilt. Er ţađ ekki lýđrćđi. Ríkinu er svo sjálfvaliđ hvernig ţađ semur viđ ţig eđa ykkur. Hins vegar eins mikiđ og ég virđi lýđrćđi og sjálfstćđi ţá ţoli ég ekki einokun og kúgun svo fariđ varlega. Sanngirni er ţađ sem gera skal og hafiđ ţađ ađ leiđarljósi. Eđa eins og Skoskt réttarkerfi segir "true and fair".
Halla Rut , 26.7.2007 kl. 02:54
Ég vil einmitt ekki vera einn í félagi heldur međ öđrum. Ég get ekki séđ ađ ţađ sé lýđrćđislegt eđa ríkiđ hafi rétt til ţess ađ neita félagi sem vill vera stéttarfélag um ţađ, einkanlega ţegar í ţví eru velflestir í ţví starfi. En sem betur fer er til sérstakur Félagsdómstóll sem tekur á ţessu máli.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.7.2007 kl. 09:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.