Neitađ um samningsrétt og félagafrelsi

Prófessorar í íslenskum ríkisháskólum hafa nú sameinast í einu félagi sem vill fá ađ semja um kaup og kjör viđ ríkiđ. Ţetta gerđist eftir ađ kjararáđ ákvađ um síđustu áramót ađ ţađ vćri ekki hlutverk ţess ađ ákveđa kaup og kjör prófessora. Lengst af voru prófessorar í sama stéttarfélagi og ađrir háskólakennarar, einu félagi í hverjum háskóla, en skömmu fyrir áriđ 2000 breyttist ţađ ţannig ađ samningsréttur var tekinn af prófessorum og falinn í hendur kjaranefnd. Ţá stofnuđu prófessorar annars vegar félag viđ Háskóla Íslands og hins vegar í öđrum ríkisháskólum.

Eftir ákvörđun kjararáđs um áramótin ákváđu prófessorar ađ sameinast í einu félagi, Félagi prófessora í ríkisháskólum, og óska eftir ţví ađ fjármálaráđherra semdi viđ félagiđ fyrir okkar hönd. Fjármálaráđherra hefur nú hafnađ ţví viđ fáum samningsrétt fyrir okkar félag; ţví mun hann vćntanlega ćtla ađ ákveđa sjálfur upp á sitt eindćmi hvađ viđ fáum í kaup og kjör í stađ ţess ađ semja viđ okkur eins og ađra starfsmenn ríkisins. Vćntanlega ţarf ađ fara dómstólaleiđ til ađ fá úr ţví skoriđ hvort okkur er heimilt ađ vera í félagi međ samningsrétti.

E.t.v. telur fjármálaráđherra ađ viđ eigum ađ vera í félagi međ öđrum háskólakennurum. Ţađ er gilt sjónarmiđ og ég hef ekkert á móti ţví fyrir mitt leyti ađ vera í Félagi háskólakennara á Akureyri sem ég var í fyrir nokkrum árum áđur en ég fćrđist í starf prófessors. Ţetta hafa hins vegar prófessorar rćtt í ţaula og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ stofna sérstakt félag til ađ gćta hagsmuna sinna. Af hverju virđir fjármálaráđherra ekki ţá ákvörđun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ţađ er ţitt val ađ ákveđa í hvađa félagi ţú ert í. Ţú getur veriđ einn í ţínu eigin félagi ef ţú vilt. Er ţađ ekki lýđrćđi. Ríkinu er svo sjálfvaliđ hvernig ţađ semur viđ ţig eđa ykkur. Hins vegar eins mikiđ og ég virđi lýđrćđi og sjálfstćđi ţá ţoli ég ekki einokun og kúgun svo fariđ varlega. Sanngirni er ţađ sem gera skal og hafiđ ţađ ađ leiđarljósi. Eđa eins og Skoskt réttarkerfi segir "true and fair".

Halla Rut , 26.7.2007 kl. 02:54

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ég vil einmitt ekki vera einn í félagi heldur međ öđrum. Ég get ekki séđ ađ ţađ sé lýđrćđislegt eđa ríkiđ hafi rétt til ţess ađ neita félagi sem vill vera stéttarfélag um ţađ, einkanlega ţegar í ţví eru velflestir í ţví starfi. En sem betur fer er til sérstakur Félagsdómstóll sem tekur á ţessu máli.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.7.2007 kl. 09:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband