Launamunur kynja viđvarandi og eđlilegt ástand?

Fram kemur í nýrri skýrslu Evrópusambandsins sem sagt er frá á heimasíđu Jafnréttisstofu ađ laun karla séu 17-18 af hundrađi hćrri en laun kvenna (laun kvenna 15% lćgri en laun karla). Ţetta er ekki taliđ viđunandi ástand og til ađ taka á vandanum er lagt til ađ "tryggja betri nýtingu á gildandi lögum, gera baráttu fyrir jöfnum launum karla og kvenna hluta af stefnu ţjóđa Evrópusambandsins í atvinnumálum, vekja athygli á launamun kynjanna međal vinnuveitenda, međ ţví ađ leggja áherslu á samfélagslega ábyrgđ [og] skapa vettvang ţar sem ađildarlöndin geta skipst á upplýsingum um velheppnađar ađferđir međ ţátttöku ađila vinnumarkađarins". Viđ getum ekki sćtt okkur viđ ađ munur sem eingöngu skýrist af ţví ađ viđkomandi er karl eđa kona sé viđvarandi ástand, svo viđvarandi ađ ţađ ţyki eđlilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband